1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Krabbameinsfélag Árnessýslu þakka fyrir sig

Eftir annasaman en fyrst og fremst einstakan Bleikan október, vill Krabbameinsfélag Árnessýslu senda innilegar þakkir til allra sem hafa á einn eða annan hátt,...

Jólatónleikar ML kórsins

Senn líður að jólum. Kór Menntaskólans hefur um árabil haldið jólatónleika í Skálholtskirkju. Tónleikarnir verða þrennir í ár, fimmtudaginn 25. nóvember kl. 18:00 og...

Fjölmennt í í útgáfuteiti Guðna

Á sunnudaginn var fjölmenni á bókakynningu í Risinu í Mjólkurbúi Flóamanna. Þeir Guðni Ágústsson og Guðjón Ragnar Jónasson kynntu þar nýútkomna bók sína, Guðni...

Ertu undir smásjá á vinnustað?

Vinnustaðir eru í dag stöðugt að verða tæknivæddari þar með talið í rafrænu eftirliti. Mikilvægt er að vinnuveitendur séu meðvitaðir um ábyrgð sína og skyldur...

Bætt þjónusta við unglinga- og ungmenni í Árborg

Unglinga- og ungmennaráðgjafi Árborgar hóf störf hjá sveitarfélaginu fyrr á árinu og hefur unnið að stefnumótun starfsins þar sem um nýtt úrræði í þjónustu...

Brek með tónleikaí Þorlákskirkju

Hljómsveitin Brek heldur tónleika í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn sunnudaginn 14.nóvember kl. 20:00. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá í tilefni 70 ára afmælis þéttbýlis í...

Blásið til sóknar!

Á félagsfundi Framsóknarfélags Árborgar, sem haldinn var 28. október síðastliðinn, var ákveðið að halda skuli prófkjör meðal flokksmanna í Árborg fyrir sveitastjórnarkosningar, þann 14....

Baráttudagur gegn einelti

8. nóvember ár hvert er baráttudagur gegn einelti. Heilsuleikskólinn Árbær hefur unnið með Vináttuverkefni Barnaheilla frá árinu 2017 en bangsinn Blær er táknmynd vináttunnar...

Nýjar fréttir