9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Við eldumst öll

Fyrir tólf árum tók ég fyrst þátt í framboði til sveitarstjórnar í Rangárþingi eystra, áherslumál mitt var þá og er enn málefni eldri borgara....

Velferðarþjónustan og samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Á árinu 2021 voru lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, gjarnan kölluð farsældarlögin, samþykkt á Alþingi. Markmið laganna er að tryggja að...

Nýr verkefnastjóri ART teymisins á Suðurlandi

Katrín Þrastardóttir hefur verið ráðin nýr verkefnastjóri hjá ART-teyminu á Suðurlandi og kemur hún til með að taka við þeirri stöðu þann 2.maí. Katrín hefur...

Stóð sig vel í Póllandi

Alexander Adam Kuc, varamaður í íslenska landsliðinu og Íslandsmeistari í unglingaflokki í mótorkross, hefur ekki setið auðum höndum á árinu. Alexander Adam fór í...

Draumlaus maður uppsker aðeins hversdagsleikann

Menning er jafn mikilvæg og matur stendur í óskrifaðri bók. En til þess að svo verði þarf að metta grunnþarfirnar fyrst. Sjá til þess...

Hvað ef skógur umlyki Svf. Árborg?

Skógar brjóta niður vind og búa til skjól, eru búsvæði ótal dýra- og plöntutegunda og eru vinsælir til útivistar. Skógar geta líka aukið lífsgæði...

Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras?

Þessa dagana stöndum við á tímamótum. Við horfum fram á uppbyggingartímabil eftir afar langan erfiðleikakafla hjá okkur flestum á tímum heimsfaraldurs. Nú skiptir máli...

Af hverju setja sveitarfélög fé og tíma í skipulagsvinnu og fara fram á það sama af framkvæmdaaðilum?

Gerð aðalskipulags Á sveitarfélögum hvílir skipulagsskylda samkvæmt lögum og er aðalskipulag eitt af megin stefnuskjölum sveitarstjórnar hverju sinni enda mikið lagt í gerð aðalskipulags. Í...

Nýjar fréttir