-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sáum réttum fræjum á næsta kjörtímabili

Áhrif kosinna fulltrúa í sveitarstjórnarkosningum vara oft lengur en  kjörtímabilið. Áhrifin geta verið lengi að koma fram og oft óljóst hvort árangur sé jákvæður...

Kæru Hvergerðingar

Gleðilega kosningaviku og gleðilega hátíð. Við frambjóðendur höfum eftir fremsta megni reynt að koma málefnum okkar á framfæri síðastliðnar vikur og margir eru eflaust...

Líf og fjör í Hveragerði

Starfrækt er öflugt og skemmtilegt kvennastarf á vegum kvennanefndar GHG í Hveragerði. Fjölmennt konukvöld var haldið föstudaginn 6. maí sl. þar sem yfir 50 konur...

Vegleg gjöf til Listasafns Árnesinga

Safnstjóri Listasafns Árnesinga, Kristín Scheving tók á móti gjöf úr listaverkasafni Íslandsbanka. Gjöfina afhenti Menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir ásamt Birnu Einarsdóttur bankastjóra við hátíðlega dagskrá...

Hveragerðiskirkja 50 ára

Laugardaginn 14.maí nk. eru 50 ár liðin frá vígslu Hveragerðiskirkju, en hún var vígð við hátíðlega athöfn 14.maí 1972 af Sigurði Pálssyni vígslubiskupi í...

Virkilega Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn hafa staðið fyrir tveimur stórskemmtilegum viðburðum á undaförnum vikum.  Fyrst var haldin nýr hlaupaviðburður á föstudaginn langa en það var „Bakgarðspíslin“ sem haldin...

Hvort viltu eignast börn eða vinna? 

Þetta eru ekki valkostir sem nokkur manneskja ætti að þurfa að velja á milli. Því miður er samt staðan þannig allt of víða í...

Færum þjónustuna nær fólkinu

Ef íbúum á landinu öllu hefði fjölgað jafn hratt og í Árborg frá aldamótum, væru landsmenn komnir vel yfir hálfa milljón. Það hefur nefnilega...
Random Image

Nýjar fréttir