Mynd af brennandi sumarhúsi. Mynd: BÁ

Eldhættan eykst með hverjum þurrum degi

Talsvert hefur verið rætt um eldhættu undanfarið og möguleika á gróðureldum í þeirri þurrkatíð sem einkennt hefur júnímánuð. Brunavarnir Árnessýslu biðja fólk að fara...

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á Suðurlandi

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í þrítugasta sinn á morgun laugardaginn 15. júní. Hlaupið er langstærsti almenningsíþróttaviðburðurinn á Íslandi á hverju ári. Konur á...

Gjöfin til íslenskrar alþýðu

Í Listasafn Árnesinga er um þessar mundir verið að hengja upp margar perlur íslenskrar listasögu þar á meðal Fjallamjólk Kjarvals ásamt verkum eftir frumkvöðlana...

Blóm í bæ í Hveragerði um helgina

Bæjarhátíðin Blóm í bæ sem haldin verður í Hveragerði um helgina verður helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Hvergerðingar bjóða heim...

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélaga Árnessinga er um þessar mundir að koma á stað verkefninu Ferðafélag barnanna á Suðurlandi. Ferðafélag barnana er 10 ára í ár og Ferðafélag...

Takk fyrir Kótelettuna

Fjölskyldu- og tónlistarhátíðin Kótelettan var haldin á Selfossi í tíunda sinn um liðna hvítasunnuhelgi. Í þetta sinn stóð hún yfir í þrjá daga. Hátíðin...

Rannsókn á viðhorfum íbúa til þekkingarsetra í héraði

Á síðari árum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þekkingarsetra og annarra þekkingarsamfélaga á landsbyggðinni. Rannsóknir á þessu sviði eru þó af skornum skammti...

Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahreppi

Þann 23. maí sl. staðfesti Hrunamannhreppur þátttöku sína í í verkefninu Heilsueflandi samfélag með undirskrift við Landlækni. Undirskriftin fór fram í blíðskaparveðri í Lækjargarðinum...

70 ár frá komu þýskra landbúnaðarverkamanna til Íslands

Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO stóðu fyrir viðburðaröð í maí og júní með þýska rithöfundinum og blaðamanninum...

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram á föstudag

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram í þriðja sinn, föstudaginn 14. júní nk. Keppnin er samstarfsverkefni Rangárþings eystra og Rangárþings ytra. Skipst er á að...

Nýjustu fréttir