Mynd: ruv.is.

FSu sigraði MÍ í Gettu betur í gærkvöldi

Önnur umferð spurningakeppninnar Gettu betur fór fram á Rás tvö í gærkvöldi. Þau lið sem komust áfram komast í átta liða úrslit sem fram...

Breytt landslag í sorpmálum á Suðurlandi kallar á ítarlegri flokkun

Miklar vendingar eru fram-undan í sorpmálum Sunn-lendinga á næstu misserum. Ástæða þess er að SORPA bs. hefur tekið ákvörðun um að hætta móttöku á...

Stefnuleysi í vindorkumálum gagnrýnt

Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fjallaði um stöðu sveitarfélaga á málþingi um vindorku sem fór nýlega fram á vegum verkefnastjórnar 4. áfanga...
Runólfur Pálsson, læknir á Landspítala; Jórlaug Heimisdóttir, verkefnisstjóri hjá landlæknisembættinu; Sigurður Böðvarsson, læknir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, og Sigrún Kristjánsdóttir, yfirljósmóðir á HSU.

„Samfélagssáttmáli um líffæragjafir“ kynntur á Selfossi

„Líta ber á lög um ætlað samþykki til líffæragjafar sem samfélagssáttmála um ákveðið viðhorf en alls ekki að allir séu skyldaðir til að gefa...

Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30....

Suðurlandsdeildin fer af stað

Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar...

Tilraunaverkefni í húsnæðisuppbyggingu á landsbyggðinni

Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Dalabyggð, Vesturbyggð, Snæfellsbær, Norðurþing, Hörgársveit og Seyðisfjarðarkaupstaður voru valin til að taka þátt í tilraunaverkefni vegna uppbyggingar íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Verkefninu...

Endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Markmið samkomulagsins er meðal annars að stuðla að...
Lestrarhestur vikunnar. Þórunn Jóna Hauksdóttir.

Íslenskan er svo stór hluti af sjálfsmyndinni

Þórunn Jóna Hauksdóttir er Selfyssingur að ætt og uppruna og eiga hún og eiginmaður hennar Hallgrímur Óskarsson tvö mannvænleg ungmenni. Þórunn Jóna stundar líkams-...
Mynd: Aðsend.

As We Grow vinsælt meðal ferðamanna á Suðurlandi

Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hefur verið að vaxa jafnt og þétt erlendis síðastliðin ár en hvergi jafn hratt og í Japan. Þar í...

Nýjustu fréttir