1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt deiliskipulag fyrir íbúðar- og landbúnarðarlóðir í landi Minni-Borgar

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur samþykkt að senda til skipulagsnefndar nýtt deiliskipulag fyrir íbúðar- og landbúnaðarlóðir á hluta af golfvelli í landi Minni-Borgar. Mikil...

Ungir fyrirtækjaeigendur í Fjölheimum

Miðvikudaginn 5. október sl stóð Hreiðrið frumkvöðlasetur fyrir öðrum hádegisfrumkvöðlahittingi vetrarins í Fjölheimum og í netheimum. Að þessu sinni mættu þau Linda Rós Jóhannesdóttir, eigandi...

Næsti fasi framkvæmda í miðbænum kynntur fyrir íbúum

Boðað hefur verið til opins íbúafundar á Selfossi í tilefni kynningar á næsta áfanga miðbæjarins sem hefur gengist undir miklar breytingar frá því hann...

Gamla Selfossbíó lítur dagsins ljós á ný

Samkvæmt tillögu að nýju deiliskipulagi í miðbæ Selfoss er gert ráð fyrir því að eitt af húsunum verði endurgerð af gamla Selfossbíó eins og...

Hestur skotinn með ör í nágrenni við Selfoss

Síðdegis á föstudag barst lögreglu tilkynning um að hestur hafi verið skotinn með ör í beitarstykki í nágrenni Selfoss. Í kjölfarið framkvæmdi lögregla húsleit í...

Guitar Islancio í Hlöðueldhúsinu

Guitar Islancio, skipað gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Þórði Árnasyni og Jóni Rafnssyni á bassa, leikur í Hlöðueldhúsinu í Þykkvabæ fimmtudaginn 13. október og hefjast tónleikarnir...

Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirrituð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrituðu í gærsamstarfsyfirlýsingu um...

Spá vonskuveðri á sunnudag

Veðurstofa íslands hefur gefið út gula viðvörun sem tekur gildi klukkan 6 á sunnudagsmorgun og stendur til miðnættis. „Norðan hvassviðri eða stormur (15-23 m/s)...

Nýjar fréttir