Ágúst Sigurðsson formaður Oddafélagsins og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrv. forseti Íslands, verndari félagsins.

Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagsins

Skemmtilegt stemning myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands þegar Sæmundarstund var haldin í hádeginu á vorjafndægri 20. mars sl. Þar flutti Jón...
Frá uppsetningu Menntaskólans að Laugarvatni á Konungi ljónanna.

Menntskælingar sýna Konung ljónanna

Frumsýning á Konungi ljónanna í uppsetningu Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðið föstudagskvöld í Aratungu, Reykholti. Túlkun menntskælinganna á þessu klassíska verki Disney var með...
Anna Hallin.

Sýningarlok og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Komið er að lokum sýningarinnar Nautn / Conspiracy of Pleasure og á síðasta sýningardegi, á morgun sunnudag, verða þrír af sex listamönnum með leiðsögn...
Hljómsveitin MioTrio úr Grunnskólanum í Hveragerði.

MioTrio keppir í úrslitum Samfés

Hljómsveitin MioTrio kepp­ir fyrir Grunnskól­ann í Hveragerði í úrslitum Samfés á morgun laugardaginn 25. mars í Laug­ardalshöll. Gígja Marín Þorsteinsdóttir syngur, Gunnhildur Fríða Hall­grímsdóttir...
Sögusetrið Hvolsvelli.

Málþingið „Njála lifir enn“ haldið í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Sunnudaginn 26. mars nk. verður haldið málþing í Sögusetrinu á Hvolsvelli í tilefni af 20 ára starfsafmæli Sögusetursins. Á málþinginu verða erindi um fortíð,...
Hótel Selfoss.

Stefnir í fjöruga Söngkeppni Árborgar

Söngvakeppni milli fyrirtækja í Árborg verður haldin í fyrsta skipti föstudagskvöldið 31. mars nk. Fulltrúar frá tíu fyrirtækjum munu etja kappi og það atriði...
Leikhópur Ungmennafélags Gnúpverja sem kemur að sýningunni „Láttu ekki deigan síga Guðmundur.“

Væri til í að sjá verkið í þriðja sinn

Nú er ég búinn að sjá leikritið „Láttu ekki deigan síga Guðmundur“ tvisvar í flutningi félaga í Ungmennafélagi Gnúpverja. Ástæða þess að ég fór...
Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Þann 23. mars nk. kl. 20:00 mun kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda létta tónleika og skemmtikvöld í sal skólans. Auk kórsins munu stíga á stokk...
Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort...
Karlakór Hreppamanna.

Afmælistónleikar Karlakórs Hreppamanna

Árið 1997 bættist Karlakór Hreppamanna í flóru íslenskra karlakóra og hefur starfað óslitið síðan. Í tilefni af tuttugu ára afmælinu verður meira haft við...

Nýjustu fréttir