Vel sótt handverkssýning Félags eldri Hrunamanna

Árleg handverkssýning Félags eldri Hrunamanna var haldin í síðasta mánuði í Félagsheimili Hrunamanna. Sýningin var vel sótt og tókst í alla staði vel. Þar...

Aukinn fjöldi heimsækir Fischersetrið

Fischersetrið opnar mánudaginn 15. maí nk. og verður opið daglega frá 13:00–16:00 til 15. september. Í setrinu eru til sýnis ýmsir hlutir og myndir...

Gæsahúð í maí

Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur á undanförnum árum getið sér gott orð fyrir spilamennsku sína sem og spennandi og djarft verkefnaval. Lúðrasveitin, sem er skipuð um...

Vortónleikar á Flúðum þar sem kynslóðir mætast

Söngsveitin Tvennir tímar mun halda vortónleika sína í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum sunnudaginn 14. maí nk. kl. 16.00. Þar munu kynslóðir mætast því þar...

Fjölbreytt myndlistarnám fyrir alla

Myndlistardeild Fjölbrautaskóla Suðurlands hefur vaxið og dafnað undanfarin ár og á hverri önn er boðið upp á afar fjölbreytt úrval af áföngum. Hægt er...
Frá leiksýningunni Naktir í náttúrunni sem Leikfélag Hveragerðis sýnir.

Leikfélag Hveragerðis sýnir í Þjóðleikhúsinu

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í tuttugasta og fjórða sinn. Að þessu sinni sóttu alls ellefu leikfélög um að...

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum

Á lista- og menningarhátíðinni Vor í Árborg hélt Héraðsskjalasafn Árnesinga sinn fyrsta samstarfsfund um greiningu á ljósmyndum. Um er að ræða vettvang þar sem...

Tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, annars vegar grafísksýningin Heimkynni – Sigrid Valtingojer og hins vegar innsetningin Óþekkt – Tinna...

Orðsendingar frá verðlaunahöfundi

Út er komin ljóðabókin Orðsendingar eftir Halldóru Thoroddsen en hún var fyrir skömmu sæmd Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins fyrir nóvelluna Tvöfalt gler sem út kom hjá...

Aukasýning á Ævintýrakistunni á Sólheimum

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að slá upp aukasýningu á Ævintýrakistunni, laugardaginn 6. maí kl. 14:00 í íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Ýmislegt nýtt á...

Nýjustu fréttir