3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sýning framundan hjá myndlistarnemum FSu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nemendur í framhaldsáföngum fá þá þjálfun í uppsetningu...

Jól í Húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga býður upp á notalega jólastemningu á aðventunni. Upplestur rithöfunda og skálda, bókastund fyrir börn, jólaævintýri, hátíðleg jólalög og jólasýning Hússins á Eyrarbakka....

Setjum kvóta á gestafjölda

Bókakaffið á Selfossi verður með jólabókaupplestur öll fimmtudagskvöld til jóla en vegna aðstæðna er takmarkaður sætafjöldi. Þeir sem vilja mæta verða því að skrá...

Jólatónleikar í undirbúningi með 50 manna hljómsveit, einsöngvurum og kórum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt vilyrði fyrir 10 milljóna króna framlagi á ári til Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands næstu þrjú árin og undirstrikar með því mikilvægi...

Bakkastofuhjónin heimsækja dagdvöl aldraðra í Árborg

Það er fátt meira gefandi en að hitta mann og annan með samveru, sögum og söng og það vita þau sem standa að dagdvöl...

Fimmtugasta og sjöunda starfsárið að fara af stað

Fimmtugasta og sjöunda starfsár Karlakórs Selfoss er að hefjast núna í lok september. Boðað er til kynningarkvölds fyrir nýja félaga mánudaginn 27. september kl....

Jazz-hátíð í Skógum

Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í átjánda sinn laugardaginn 17. júlí. Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félagsheimilinu Fossbúð laugardagskvöldið...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á ný

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst að nýju eftir árshlé í Strandarkirkju í Selvogi nk. sunnudag með tónleikum kl. 14. Á fyrstu tónleikum sumarsins koma...
Random Image

Nýjar fréttir