8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Vel heppnaður aðalfundur Veiðifélags Þjórsár

Aðalfundur Veiðifélags Þjórsár var haldinn á Stracta Hótel á Hellu, þriðjudaginn 12. apríl sl. Brösulega hefur gengið undanfarin ár að halda aðalfundi, og í tvígang...

Ljúfur vorboði frá Laugarvatni

Kór Menntaskólans að Laugarvatni heldur sína árlegu vortónleika í Skálholtskirkju dagana 27. og 28. apríl. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 bæði kvöldin en húsið opnar...

Enginn hengdi bakara fyrir smið í rosalegu einvígi starfsmanna Pálmatrés

Á síðasta vinnudegi dymbilvikunnar fór fram hörkuspennandi úrslitaeinvígi í kökubakstri hjá starfsmönnum Pálmatrés. Keppnin, sem hefur verið með svokölluðu útsláttarsniði, hefur staðið yfir í ríflega...

Fyrsta nemendasýning dansakademíunnar sló í gegn

Dansakademían stóð fyrir stórglæsilegri nemendasýningu í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í liðinni viku og tókst einstaklega vel til. Þema sýningarinnar var Lísa í Undralandi eins og...

Á bak við tjöldin

Í haust var rykið dustað af starfsemi Leikfélags FSu en það hefur ekki verið virkt um árabil. Skemmst er frá því að segja að...

Takmarkalaus listsköpun

Við kíktum í heimsókn til Jóhönnu Írisar Hjaltadóttur. Jóhanna er hæfileikabúnt sem hefur óbilandi áhuga á öllu er við kemur málun, föndri og hannyrðum. Jóhanna...

Sumri fagnað með Karlakór Selfoss – Vortónleikar 2022

Það er vel hálfrar aldar gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á vindasömum og erfiðum...

Kristrún E. Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Gallery Listaseli

Kristrún E. Pétursdóttir opnaði sýningu á verkum sínum í dag, þann 1. apríl í Gallery Listaseli, Brúarstræti 1 á Selfossi. Sýningin mun standa út...

Nýjar fréttir