Menning

Eitt af verkum Hönnu Sivjar í myndaþættinum Puperty.

Hanna Siv sýnir á útskriftarsýningu Ljósmyndaskólans

Laugardaginn 28. janúar sl. var opnuð útskriftarsýning Ljósmyndaskólans. Að þessu sinni útskrifast sjö nemendur. Ein af þeim er Hanna Siv Bjarnadóttir frá Stokkseyri. Verk...
Málverk eftir Matthías Sigfússon.

Tryggvaskáli í endurnýjun lífdaga

Tuttugu ár eru síðan undirbúningur að varðveislu og endurgerð Tryggvaskála hófst. Margir hafa komið að því verki, iðnaðarmenn, hönnuðir, áhugamenn og fleiri. Farið var...
Karitas Harpa Davíðsdóttir. Ljósmynd: Stefán Sigurðsson.

Þakklát fyrir allan stuðninginn

Nú líður að lokaþættinum í The Voice Ísland. Í kvöld stíga fjórir keppendur á svið. Kosning hefst um leið og þátturinn byrjar, hver og...
Unnið að undirbúningi sýningarinnar Batinn í litum sem er í Bókasafni Árborgar.

Myndlistarsýning Bataseturs í Bókasafni Árborgar

Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands var stofnað í september 2015. Batasetur Suðurlands var stofnað með það fyrir augum að einstaklingar með geðraskanir af einhverju tagi gætu...
Daði Ingimundarson afhendir Leikfélagi Hveragerðis styrkinn. Hjörtur Benediktsson tók við honum af hálfu leikfélagsins.

Lionsklúbburinn styrkti Leikfélagið í Hveragerði

Þann 27. janúar sl. afhenti Lionsklúbbur Hveragerðis Leikfélaginu í Hveragerði fjárstyrk í tilefni 70 ára afmælis þess síðarnefnda. Var það gert í lok frumsýningar...
Ein af rafrænu myndunum í safninu frá vetrinum 2001–2002.

Unnið við myndavef NEMEL

Eftir því sem færi gefst, er unnið við að skanna, vinna, merkja og flytja myndir úr skólalífinu á öllum tímum inn á myndavef NEMEL,...
Kári Sigurðsson.

Kári Sigurðsson sýnir í Bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 13 opnar myndlistarsýning Kára Sigurðssonar á Bókasafninu í Hveragerði. Boðið verður upp á hressingu og spjall við listamanninn sem...
Kammerkór Suðurlands

Kammerkór Suðurlands á menningarhátíð í London

Kammerkór Suðurlands tekur um þessar mundir þátt í menningarhátíðinni Nordic Matters ásamt fjölda listamanna frá Norðurlöndunum. Norræn menning og listir verða í brennidepli hjá Southbank...
Frá æfingu í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi.

Uppspunin frá rótum í leikhúsinu

Leikfélag Selfoss situr sjaldan auðum höndum. Æfingar eru nú hafnar á aðalsýningu leikársins í Litla leikhúsinu við Sigtún og mikil gleði og kraftur ríkir...
Þorrablót Selfoss 2016

Sextánda Selfossþorrablótið verður 21. janúar nk.

Sextánda Selfossþorrablótið verður haldið í Íþróttahúsinu Vallaskóla laugardagskvöldið 21. janúar nk. Er þetta í 16. skiptið sem blótið er haldið. Fjölbreytt dagskrá verður í...

Nýjustu fréttir