0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fordæmalaust ofbeldi

Báran, stéttarfélag harmar þá stöðu sem launafólk innan ASÍ hefur orðið vitni að vegna átaka innan hreyfingarinnar (ASÍ) þar sem ráðist hefur verið að...

Rangæingar fylktu liði í stofngöngu FFRang

Stofnganga Ferðafélags Rangæinga fór fram þann 1. maí s.l. í blíðviðri en gengið var á hið þekkta fjall og kennileiti Rangæinga Stóru-Dímon. Félagsmenn fjölmenntu...

Framtíðin er mætt!

Tæknifræðinám fyrir landsbyggðina í boði Háskóla Íslands. Kynningarfundur 12. maí kl. 16:00 í Fjölheimum, Selfossi. Á ársþingi SASS sem haldið var á Hellu 28. -...

Fjör í Flóa haldið eftir langt hlé

Íbúar í Flóahreppi bjóða gesti velkomna á stórskemmtilega fjölskyldu- og menningarhátíð sem haldin verður 13-14.maí.  Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna, nánari upplýsingar á flóahreppur.is...

Hlauparar nutu veðurblíðunnar á Selfossi

Stúdíó Sport hlaupið fór fram í annað sinn á Selfossi síðasta sunnudag. Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, í samstarfi við verslunina Stúdíó Sport á Selfossi stendur...

Frá Laugarvatni til Mexíkó

Nemendur í 3.bekk við Menntaskólann að Laugarvatni ætla að hlaupa 35 kílómetra frá Laugarvatni á Flúðir fimmtudaginn 5.maí. Hlaupið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferð...

4755 kílómetrar til suðnings, heiðurs og minningar um þau sem hafa fengið krabbamein

Fyrstu Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands voru haldnir á Selfossi um helgina. Leikarnir eru alþjóðlegur viðburður sem fer árlega fram á yfir 5000 stöðum í meira...

140 manna kór fyllti Skálholtskirkjuo

Í gær stóð kór Menntaskólans að Laugarvatni loksins fyrir sínum fyrstu vortónleikum síðan árið 2019. Tónleikarnir voru haldnir í Skálholtskirkju og hófust á þjóðlegum...

Nýjar fréttir