100 ára afmæli Magnúsar Gíslasonar fyrsta skólastjóra Héraðsskólans í Skógum

Minnst var 100 ára afmælis Magnúsar Gíslasonar fyrsta skólastjóra Héraðsskólans í Skógum þann 25. júní sl. með samkonu í Hótel Eddu í Skógum. Þar...

Bókaútgáfan Sæmundur endurútgefur hetjusögu Hagalíns um Moniku á Merkigili

Bókaútgáfan Sæmundur hefur endurútgefið bókina Konan í dalnum og dæturnar sjö eftir Guðmund G. Hagalín. Bók þessi kom út árið 1954 og var söguhetjan...

Skálholtshátíð 2017 – 500 ára siðbótarafmæli

Fimm hundruð ára afmæli siðbótar Marteins Luther setur svip sinn á Skálholtshátíð í ár en hún verður haldin 22.–23. júlí nk. Dr. Margot Käßmann,...

Minni eilífðarinnar í Strandakirkju

Tónlistarkonurnar Heloise Pilkington og Ragnheiður Gröndal koma fram á tónleikum hátíðarinnar Englar og menn sunnudaginn 16. júlí. Á efnisskránni verður ensk og íslensk tónlist,...

Gunnar Gränz sýnir í Listagjánni í júlí

Sýning á verkum Gunnars Gränz opnaði í Listagjánni í Bókasafni Árborgar í byrjun júlí sl. Sýning Gunnars fjallar um veröld sem var - hús...

Klarinettuverk í Sólheimakirkju um helgina

Laugardaginn 15. júlí nk. kl. 14:00 mun Kristi Hanno, klarinettuleikari frá Bandaríkjunum, flytja nokkur klarinettuverk eftir ýmis tónskáld á Menningarveislu Sólheima í Sólheimakirkju. Upplagt er...

Afmælissýning á verkum Ólafs Túbals í Sögusafninu á Hvolsvelli

Um 80 manns voru í Sögusafninu á Hvolsvelli laugardaginn 8. júlí sl. Tilefnið var opnun sýningar með verkum Ólafs Túbals, en í dag 13....

Forvitnileg tónlist á Sumartónleikum í Skálholti

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum ungmenna- og þjóðarkórs Ástarlíu The Gondwana Singers í kvöld fimmtudagskvöld klukkan 20. Kórinn flytur þar tónlist...

Laugarvatn Music Festival verður um helgina

Laugarvatn Music Festival er tveggja kvölda tónleikaveisla sem haldin verður í Íþróttahúsinu á Laugarvatni föstudagskvöldið 14. og laugardagskvöld 15 júlí. Aðeins eru 800 miðar...
Strandarkirkja

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á sunnudaginn

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 2. júlí nk. með opnunartónleikum kl. 14. Þar munu Gissur Páll Gissurarson tenór og...

Nýjustu fréttir