Aldinn organisti fór á tónleika með Tvennum tímum á Flúðum

Aldinn organisti lagði leið sína sl. sunnudag í Félagsheimili Hrunamanna og naut góðrar skemmtunar hjá vel þjálfuðum kór heimamanna og ungum tveggja mánaða kór...

Tímamót í Tónlistarskóla Rangæinga

Um þessar mundir höldum við upp á að 60 ár eru liðin frá því að Tónlistarskóli Rangæinga hóf göngu sína. Sextíu ár eru bæði...

Sýning verka af listnámsbraut Fræðslunetsins

Í vetur hafa sex einstaklingar stundað nám hjá Fræðslunetinu á listnámsbraut fyrir fatlað fólk en þar er unnið með tónlist, leiklist, myndlist og textíl....

Hádegisleiðsögn og beitt í bala á Eyrarbakka á Safnadaginn

Í tilefni af Safnadeginum fimmtudaginn 18. maí næstkomandi býður Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka gestum upp á hádegisleiðsögn á sérsýninguna „Á því herrans ári“. Síðdegis...

Vel sótt handverkssýning Félags eldri Hrunamanna

Árleg handverkssýning Félags eldri Hrunamanna var haldin í síðasta mánuði í Félagsheimili Hrunamanna. Sýningin var vel sótt og tókst í alla staði vel. Þar...

Aukinn fjöldi heimsækir Fischersetrið

Fischersetrið opnar mánudaginn 15. maí nk. og verður opið daglega frá 13:00–16:00 til 15. september. Í setrinu eru til sýnis ýmsir hlutir og myndir...

Gæsahúð í maí

Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur á undanförnum árum getið sér gott orð fyrir spilamennsku sína sem og spennandi og djarft verkefnaval. Lúðrasveitin, sem er skipuð um...

Vortónleikar á Flúðum þar sem kynslóðir mætast

Söngsveitin Tvennir tímar mun halda vortónleika sína í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum sunnudaginn 14. maí nk. kl. 16.00. Þar munu kynslóðir mætast því þar...

Fjölbreytt myndlistarnám fyrir alla

Myndlistardeild Fjölbrautaskóla Suðurlands hefur vaxið og dafnað undanfarin ár og á hverri önn er boðið upp á afar fjölbreytt úrval af áföngum. Hægt er...
Frá leiksýningunni Naktir í náttúrunni sem Leikfélag Hveragerðis sýnir.

Leikfélag Hveragerðis sýnir í Þjóðleikhúsinu

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í tuttugasta og fjórða sinn. Að þessu sinni sóttu alls ellefu leikfélög um að...

Nýjustu fréttir