Söguskilti sett upp við Ölfusá

Tvö ný söguskilti voru sett upp á bökkum Ölfusár í síð­ustu viku. Annað segir sögu tröllskessunnar Jóru en hitt er með gömlum mynd­um af...

Myrra Rós í Sólheimakirkju í dag

Tónlistarkona Myrra Rós úr Hafnarfirði verður með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 19. ágúst nk. kl. 14:00. Hún hefur gefið út tvær plötur undir sínu...

Gunni Helga kynnir væntanlega bók í Bókasafninu í Hveragerði í dag

Sumarlestrarsprell fyrir hressa krakka verður í Bókasafninu í Hveragerði í dag fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:30. Gunnar Helgason kynnir væntanlega bók og spjallar við...

Frumflutningur á tónverkinu VOYAGE/FÖR á ströndinni í Vík í Mýrdal

Sunnudaginn 13. ágúst kl. 15 mun Simon Debruslais trompetleikari frumflytja einleikstónverkið VOYAGE/FÖR eftir breska tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við...

Jazz í Tryggvaskála í kvöld

Jazzkvartett Viggu Ásgeirs, Smaáurarnir, heldur opna æfingu í Tryggvaskála í kvöld fimmtudagskvöldið 10. ágúst kl. 19:00. Æfingin er opin matargestum Tryggvaskála og líka gestum...

Endurspeglun í Listagjánni á Selfossi

Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur verður opnuð í dag í Listagjá í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin ber heitið Endurspeglun. Hvernig líður þér að horfast í augu...

Íslenskar söngperlur á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst

Tónleikar undir yfirskriftinni „Íslenskar söngperlur í áranna rás“ verða haldnir í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst nk. kl. 20:00. Þar munu koma...

Sumartónleikar í Skálholti tileinkaðir Helgu Ingólfsdóttur semballeikara

Nú líður að síðustu helginni hjá Sumartónleikum í Skálholti á þessu sumri. Tónleikhaldið um verslunarmannahelgina er tileinkað minningu Helgu Ingólfsdóttur semballeikara og stofnanda Sumartónleikanna,...

Unnur Malín í Sólheimakirkju

Laugardaginn 29. júlí klukkan 14:00 verður Unnur Malín Sigurðardóttir í Sólheimakirkju með skipulagt kaós sem mætir kaótísku skipulagi sem leiðir gesti í ferðalag um...

Mitt er þitt í Strandarkirkju á sunnudag

Mitt er þitt er yfirskrift næstu tónleika i tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Þar kemur fram dúettinn Duo Atlantica en hann skipa mezzósópransöngkonan...

Nýjustu fréttir