Menning

Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Þann 23. mars nk. kl. 20:00 mun kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda létta tónleika og skemmtikvöld í sal skólans. Auk kórsins munu stíga á stokk...
Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort...
Karlakór Hreppamanna.

Afmælistónleikar Karlakórs Hreppamanna

Árið 1997 bættist Karlakór Hreppamanna í flóru íslenskra karlakóra og hefur starfað óslitið síðan. Í tilefni af tuttugu ára afmælinu verður meira haft við...
Kvennakórinn Söngspírurnar.

Góðir gestir í Skálholtsdómkirkju á sunnudag

Góðir gestir verða í messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 19. mars nk. kl. 11:00. Þar mun bandaríski trompetleikarinn David Coleman leika nokkur verk eftir ýmsa...
Eygló Harðardóttir og Helgi Hjaltalín Eyjólfsson.

Leiðsögn um sýninguna Nautn með Eygló og Helga á sunnudag

Hvar liggja mörkin á milli þess að leggja eðlilega og manneskjulega rækt við unað og ánægju annars vegar og hins vegar þess að gangast...
Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík er Töfraflauta Mozarts.

Töfraflautan sýnd á Flúðum á sunnudag

Sunnudaginn 12. mars nk. kl. 18.00 sýnir Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík Töfraflautu Mozarts í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Uppselt var á sýningu sem fram...
Hljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts.

Tónleikar í Sögusetrinu á Hvolsvelli í kvöld

Tónleikar verða haldnir í Sögusetrininu á Hvolsvelli í kvöld. Þar koma fram blásarasveit og jazzhljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts undir stjórn Vincent...
Skipuleggjendur Söngkeppni Árborgar, Guðmundur Þór Guðjónsson og Kristinn G. Harðarson, ásamt Stefáni Þorleifssyni tónlistarstjóra.

Söngvakeppni Árborgar verður 31. mars næstkomandi

Söngvakeppni milli fyrirtækja í Árborg verður haldin í fyrsta skipti föstudagskvöldið 31. mars nk. Fulltrúar frá tíu fyrirtækjum munu etja kappi og það atriði...
Daði í Berlín. Ljósmynd: Árný Fjóla Ásmundsdóttir.

Daði Freyr og Gagnamagnið í Söngvakeppninni

Daði Freyr Pétursson úr Ásahreppi verður með lagið „Hvað með það?” í Söngvakeppninni Sjónvarpsins 4. mars nk. Daði mun koma fram með hljómsveitinni Gagnamagnið...

Gréta sýnir í Listagjánni

Gréta Gísladóttir opnaði sýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í gær fimmtudaginn 2. mars. Sýningin saman stendur af lagskiptum acrylmálverkum og ber...

Nýjustu fréttir