Menning

Inga Hlöðvers sýnir í Húsinu á Eyrarbakka

Inga Hlöðvers myndlistarmaður opnar sýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka laugardaginn 8. apríl kl. 13. Á sýningunni gefur að líta myndir af fuglum og...
Keppendur framkvæmda og veitusviðs Árborgar í fullum skrúða.

Gríðarleg stemning á Söngkeppni Árborgar

Söngkeppni Árborgar fór fram á Hótel Selfossi sl. föstudagskvöld. Þar öttu kappi tíu vinnustaðir í Árborg. Keppt var um þrenn verðlaun; bestu búningana, besta...
Kristín Viðja með viðurkenningarskjölin.

Kristín Viðja í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu

Kristín Viðja Vernharðsdóttir, nemandi við Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi tíu efstu á lokatónleikum Nótunnar í Eld­borgarsal Hörpu 2. apríl sl. Flytjendur komu alls staðar...
Ágúst Sigurðsson formaður Oddafélagsins og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrv. forseti Íslands, verndari félagsins.

Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagsins

Skemmtilegt stemning myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands þegar Sæmundarstund var haldin í hádeginu á vorjafndægri 20. mars sl. Þar flutti Jón...
Frá uppsetningu Menntaskólans að Laugarvatni á Konungi ljónanna.

Menntskælingar sýna Konung ljónanna

Frumsýning á Konungi ljónanna í uppsetningu Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðið föstudagskvöld í Aratungu, Reykholti. Túlkun menntskælinganna á þessu klassíska verki Disney var með...
Anna Hallin.

Sýningarlok og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Komið er að lokum sýningarinnar Nautn / Conspiracy of Pleasure og á síðasta sýningardegi, á morgun sunnudag, verða þrír af sex listamönnum með leiðsögn...
Hljómsveitin MioTrio úr Grunnskólanum í Hveragerði.

MioTrio keppir í úrslitum Samfés

Hljómsveitin MioTrio kepp­ir fyrir Grunnskól­ann í Hveragerði í úrslitum Samfés á morgun laugardaginn 25. mars í Laug­ardalshöll. Gígja Marín Þorsteinsdóttir syngur, Gunnhildur Fríða Hall­grímsdóttir...
Sögusetrið Hvolsvelli.

Málþingið „Njála lifir enn“ haldið í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Sunnudaginn 26. mars nk. verður haldið málþing í Sögusetrinu á Hvolsvelli í tilefni af 20 ára starfsafmæli Sögusetursins. Á málþinginu verða erindi um fortíð,...
Hótel Selfoss.

Stefnir í fjöruga Söngkeppni Árborgar

Söngvakeppni milli fyrirtækja í Árborg verður haldin í fyrsta skipti föstudagskvöldið 31. mars nk. Fulltrúar frá tíu fyrirtækjum munu etja kappi og það atriði...
Leikhópur Ungmennafélags Gnúpverja sem kemur að sýningunni „Láttu ekki deigan síga Guðmundur.“

Væri til í að sjá verkið í þriðja sinn

Nú er ég búinn að sjá leikritið „Láttu ekki deigan síga Guðmundur“ tvisvar í flutningi félaga í Ungmennafélagi Gnúpverja. Ástæða þess að ég fór...

Nýjustu fréttir