0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Kino á Cafe Vatnajökli

Það er stundum talað um Viktor Tsoi og Kino einsog tónlist þeirra og ljóð hafi fellt Sovétríkin. Það er býsna bratt en hrein staðreynd að...

Aldarafmæli Flóaáveitunnar

Flóamenn héldu fjölmenna hátíð í tilefni þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því að framkvæmdir hófust við gerð Flóaáveitunnar. Nýtt upplýsingaskilti var...

Vorsýning á bókasafninu í Hveragerði

Jakob Árnason er um þessar mundir að sýna 19 olíuverk í bókasafni Hveragerðis. Myndefnið er eins ogí fyrri sýningum Jakobs sótt í náttúru landsins,...

Fyrsti þáttur Hugvarpsins er kominn í loftið

Hugrún geðfræðslufélag er að gefa út hlaðvarp að heitinu Hugvarpið en fyrsti þátturinn var birtur þann 13. maí. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af...

Fjölbrautaskóli Suðurlands í fimm skóla úrslit

Síðastliðinn vetur hafa nemendur í landafræði unnið verkefni þar sem þeir taka fyrir vandamál sem tengist nærumhverfi þeirra og hafinu. Þeir þurfa að rannsaka...

Svo miklu meira en bókabúð

Gunnlaugur Ingimarsson, iðulega kallaður Gulli, lætur verkin tala. Gulli stofnaði Bókabúð Gulla og Pósthúsið í febrúar árið 2018. Seinna buðst honum líka að taka...

Hafsjór í Húsinu á Eyrarbakka

Á miðvikudagskvöld 18. maí er tilvalið að líta inn í Húsið á Eyrarbakka en þar verður lauf-létt kynning á alþjóðlegu listahátíðinni Hafsjó – Oceanus og...

Móberg við Árveg

Nýja hjúkrunarheimilið á Selfossi hefur hlotið nafnið Móberg Bæjarráðsfulltrúarnir Tómas Ellert Tómasson, Arna Ír Gunnarsdóttir og Gunnar Egilsson, ásamt Baldvinu Ýr Hafsteinsdóttur frá HSU og...
Random Image

Nýjar fréttir