1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Listasafn Árnesinga fær 3.8 milljón króna styrk

Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra veitti Listasafni Árnesinga 3.8 milljón króna styrk til að setja upp fimm sýningar á árinu. Var styrkurinn veittur við athöfn í...

Gnúpverjar blóta í Árnesi

Þorrablót Gnúpverja fór fram í Árnesi á bóndadaginn, föstudaginn 27. janúar sl. Að sögn aðstandenda blótsins fór það fram með besta móti. 250 gestir...

„Sannleikurinn er sá að þú tekur við af foreldrum þínum, eignast maka, börn og verður ennþá partur af heiminum“

Hljómsveitin Moskvít heldur áfram að skapa tónlist og gáfu fyrir helgi út nýtt lag, sem er næst seinasta lag plötunnar Superior design. Nýja lagið heitir...

Hveragerðisbær semur við Listasafn Árnesinga

Hveragerðisbær og Listasafn Árnesinga undirrituðu í gær nýjan þjónustusamning sín á milli. Samningurinn, sem hefur það meginmarkmið að auka samstarf Hveragerðisbæjar og Listasafnsins og...

Selfyssingar blóta í 21. sinn

Í ár sóttu um 400 manns hið margrómaða Selfossþorrablót. Að sögn Karenar Einarsdóttur hjá Viðburðastofu Suðurlands sem stendur fyrir blótinu gekk kvöldið ótrúlega vel....

Fréttir af Kvenfélagi Selfoss

76. starfsár Kvenfélags Selfoss er nýhafið. Þetta tæplega 76 ára félag er síungt og býr svo vel að hafa á að skipa duglegum konum...

Róbert Karl og blýanturinn í Galleríinu undir stiganum

Mánudaginn 8. janúar opnaði ný sýning í galleríinu. Að þessu sinni sýnir Þorlákshafnarbúinn Róbert Karl Ingimundarson blýantsteikningar. Myndirnar á sýningunni eiga sumar fyrirmyndir í...

Upptakturinn sleginn á Suðurlandi

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. – 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna...
Random Image

Nýjar fréttir