Dagur harmonikunnar er á morgun

Dagur harmonikunnar er fyrsti laugardagur í maí ár hvert og verður haldið upp á hann af harmonikuunnendum víða um land. Samband íslenskra harmonikuunnenda, sem...
Allt klárt fyrir vortónleika Jórukórsins.

Vortónleikar Jórukórsins

Vortónleikar Jórukórsins þetta árið verða með aðeins óhefðbundnu sniði eða þematónleikar þar sem kórinn mun syngja lög úr velþekktum Disneymyndum. Í ár verða tónleikarnir...

Lög Jónasar og Jóns Múla flutt í Skálholtskirkju

Karlakórinn Þrestir í Hafmarfirði ætlar að syngja vorið inn með vortónleikum í Skálholtskirkju 1. maí nk. kl. 14.00. Kórinn telur í dag tæplega 40...

Bræðurnir Gunnar og Mart­einn hlutu menningarverðlaun Árborgar

Bræðurnir Gunnar og Mart­einn Sigurgeirssynir hlutu menningarverðlaun Árborgar 2019 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta við opnun menn­ingarhátíðarinnar Vor í...

Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson. Um er að ræða alhliða fræðslu- og skemmtirit um dúfur,...
Karlakór Selfoss.

Spennandi og skemmtileg efnisskrá hjá Karlakór Selfoss

Karlakór Selfoss heldur fyrstu vortónleika sína í Selfosskirkju í kvöld á sumardaginn fyrsta og hefjast þeir kl. 20:30. Á efnisskrá er sambland klassískra karlakórslaga...

Ný myndlistarsýning opnuð í Hótel Selfossi

Í dag, á sumardaginn fyrsta, verður opnuð sýning í Hótel Selfossi þar sem 22 félagar Myndlistarfélags Árnessýslu sýna verk sín. Formleg opnum verður klukkan...

Sólheimaleikhúsið frumsýnir Leitina að sumrinu

Sólheimaleikhúsið frumsýnir leikritið Leitina að sumrinu á morgun sumardaginn fyrsta. Leikritið fjallar um Jón sem hefur aldrei upplifað neitt annað en sumar en lendir...

Fallegasta hús á Íslandi losað úr klóm niðurrifsaflanna

Þegar keyrt er austur með Ingólfsfjalli áleiðis að Þrasta­lundi sést bærinn Laxabakki við litla vík við sunnanvert Sogið Við nánari skoðun kemur í ljós tveggja...

Nýtt fjölskyldusvið stofnað í Árborg

Þann 1. mars sl. var stofnað nýtt fjölskyldusvið hjá Sveitarfélaginu Árborg. Bæjarstjórn Árborgar ákvað að gera úttekt á stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins og fékk...

Nýjustu fréttir