Menning

Njálurefillinn á Hvolsvelli sex ára

Þann 2. febrúar sl. héldu kátir saumarar upp á 6 ára afmæli Njálurefilsins á Hvolsvelli. Afmæl­­­­is­­­fagnað­ur­inn hófst með snörp­um sauma­skap og síðan var hald­in...
Laufey Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélags Grímsneshrepps.video

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil...
Cantate, æskukór frá Portsmouth.

Æskukórinn Cantate með tónleika í Skálholtskirkju

Þann 20. febrúar nk. mun Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral í Bretlandi, halda tónleika í Skálholtskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og aðgangur er ókeypis. Æskukórinn...

Rauður maður/Svartur maður eftir Kim Leine fyrsta bók nýs árs hjá Sæmundi

Stórvirkið Rauður maður/Svartur maður eftir verðlaunahöfundurinn Kim Leine er fyrsta bók Bókaútgáfunnar Sæmundar á nýju ári. Bókin kom út í fyrra og birtist nú...
Mynd úr safni.

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands, sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands, hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi. Markmið sjóðsins...

Útgáfutónleikar Einars Bárðar í Hvíta húsinu í kvöld

Í dag. föstudaginn 8. febrúar, kemur í verslanir hljómplatan „Myndir“ en þar er um að ræða upptökur af vinsælustu lögum Einars Bárðarsonar. Einar fagnaði 20...

Leikfélag Ölfuss frumsýnir Saumastofuna

Leikfélag Ölfuss frumsýnir verkið Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson þann 8. febrúar næstkomandi. Leikstjóri að þessu sinni er Guðfinna Gunnarsdóttir en hún hefur starfað með...

Heims um ljóð hreyfingin sendir út ákall

Framundan í febrúar er ljóðalestur fyrir heim án múra og hindrana. Bókabæirnir austanfjalls leita nú til ljóðskálda til að flytja ljóð um efnið –...
Skautasvell við Laugaskarð. Mynd fengin af vef Hveragerðisbæjar.

Búið að koma upp skautasvelli í Hveragerði

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði. Unnið var hörðum höndum að gerð skautasvells í lok síðustu viku og um helgina....
Hótel Selfoss.

Forsætisráðherra kemur í heimsókn í menningarsal Suðurlands

Í tilkynningu frá hollvinasamtökum menningarsalar Suðurlands, sem staðsettur er í Hótel Selfossi, kemur fram að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ætli að koma í heimsókn og...

Nýjustu fréttir