6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Vorstillur og sumarglennur „Spring calm and summer glitz“

Myndlistarfólk úr S-hópnum, einstaklingar sem hafa kynnst á námskeiðum hjá Stephen L. Stephen í Myndlistaskóla Kópavogs frá árinu 2020, standa fyrir málverkasýningu í félagsheimili...

Áin Blíða

Sl. mánudag fengum við sendingu frá metnaðarfullum nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands sem hafði valið sér það verkefni að semja ljóð í landafræði sem fer...

Draumar, konur & brauð

Ný íslensk kvikmynd, Draumar, Konur & Brauð, verður frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 20. apríl nk. klukkan 15. Myndin, sem er fyrsta bíómynd Sigrúnar Völu...

Gróskan í Hveragerði

Myndlistarfélag Árnessýslu var með sýningaropnun í Skyrgerðinni í Hveragerði síðastliðinn laugardag og var fjöldi fólks viðstatt opnunina. Sýningin er samsýning 16 listamanna í félaginu...

Leyndarmálum olíumálunar uppljóstrað á vinnustofunámskeiðum

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur búið á Selfossi um tíu ára skeið. Hún er fædd í Reykjavík en dvaldi lengi erlendis við nám og...

Vorblær í Gallery Listaseli

Rósa Traustadóttir er Listamaður mánaðarins í Gallery Listaseli á Selfossi. Sýningin Vorblær opnar laugardaginn 6. apríl kl. 14-17 þar mun listakonan taka á móti...

Manúela Maggý fulltrúi Suðurlands í Upptaktinum 2024

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum. Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta...

Þorpin og sköpunarkrafturinn

Ideas Factory Association (FIA) í Búlgaríu og Gullkistan, miðstöð sköpunar á Laugarvatni kynna samstarfsverkefnið Revitalizing Villages with Access to Culture // Endurlífgun þorpa með...

Nýjar fréttir