Stiklur úr starfsemi Skógasafns

Skógasafn er meðal elstu byggðasafna landsins og hefur tekið stakkaskiptum frá stofnun þess árið 1949. Safnið var ávallt í nánu samstarfi við Skógaskóla og...
Mynd: Rauði Krossinn.

Öflugt starf hjá Rauða krossinum í Árnessýslu

Senn líður að jólum og af því tilefni ágætt að fara yfir starf okkar hér í Rauða krossinum í Árnessýslu. Á þessu ári hefur verið...
Mynd: Lýður Pálsson.

Á Washington-eyju

Byggðasafn Árnesinga minnist Vesturheimsferða í húsakynnum sínum með sérstakri sýningu. Upphaf Vesturheimsferða frá Íslandi má rekja til Hússins á Eyrarbakka en danskur verslunarþjónn William...
video

Heims um ból í flutningi Karlakórs Selfoss

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum eins og fram hefur komið hér. Í lok...
Systurnar Hugrún Lísa og Katrín Lísa Guðmundsdætur.

Vinningsahafar Jólasögu Dagskrárinnar

Í desember óskaði Dagskráin eftir jólasögu. Hlutskörpust varð saga systranna Hugrúnar Lísu og Katrínar Lísu Guðmundsdætra. Systurnar ganga báðar í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Við...
Gunnar E. Sigurbjörnsson, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Árborgar.

Forvarnir um hátíðirnar

Á undanförnum vikum og mánuðum hafa nokkur verkefni tengd forvörnum verið í gangi í Sveitarfélaginu Árborg. Hæst stendur þó áherslur á fræðslu um vímuefni...
Eftirréttur frá Michał og Bożenu á veitingastaðnum Mika í Reykholti.

Hnetusúkkulaði-smábitar með exotískri karamellu

Eftirréttur frá Michał og Bożenu á veitingastaðnum Mika í Reykholti. Mika er fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af hjónunum Michał og Bożenu Józefik. Þar ríkir...
video

Karlakór Selfoss flytur lagið Jólin alls staðar

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum. Þéttskipað var í salnum af fólki á öllum...
Formaður nemendaráðs Laugalandsskóla, Guðný Salvör Hannesdóttir frá Arnkötlustöðum veitti gjafabréfinu viðtöku. Ljósmynd/Aðsend

Gáfu frisbígolfvöll á Laugaland

Í tilefni af 60 ára afmæli Laugalandsskóla gáfu Foreldrafélag Laugalandsskóla, Kvenfélagið Framtíðin, Kvenfélagið Eining og Kvenfélagið Lóa allan búnað fyrir nýjan frisbígolfvöll sem settur...
Talinn-galinn-kápa.

Snillingurinn Maggnús Víkingur Grímsson

Fátt er betra fyrir fámenn samfélög en fá inn til búsetu sjálfstætt fólk með aðra sýn og allt annan bakgrunn en þeir hafa, sem...

Nýjustu fréttir