3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Spjall um grafík með Ragnheiði Jónsdóttur á Listasafni Árnesinga

Á morgun, laugardaginn 18. nóvember kl.14:00, verður Spjall um grafík á Listasafni Árnesinga þar mun Valgerður Hauksdóttir listakona og Alda Rose Cartwright verkefnastjóri fræðslu...

Jólabasar á Eyrarbakka

Hefðir eru flestar skemmtilegar og af hinu góða, ekki síst þegar jólin nálgast. Hinn árlegi Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka er einn af föstum hefðum til...

Jólamarkaður Kvenfélags Biskupstungna

Kvenfélag Biskupstungna heldur árlegan jólamarkað sinn í Aratungu laugardaginn 25. nóvember kl. 13–16:30. Mikil spenna ríkir alltaf í kringum markaðinn og er hann stór...

Höfuðdagur

Stokkseyri fyrir hundrað árum er sögusvið nýrrar bókar eftir Ingólf Sverrisson.  Móðir hans fæddist þar árið 1923 en missti báða foreldra sína sex ára...

Gerum Árnessýslu glæsta á ný

Upplestur á Brimrót Laugardaginn 18. nóvember líta höfundarnir Einar Már Guðmundsson og Ófeigur Sigurðsson við á Brimrót á efri hæð Gimlis, Hafnargötu 1 á Stokkseyri....

Sunnlensk ungmenni blómstra í Skjálftanum

Skjálftinn fer fram laugardaginn 11. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Skjálftinn er hæfileikakeppni fyrir sunnlensk ungmenni byggð á Skrekk sem Reykjavíkurborg hefur haldið fyrir...

Gigg á Glæsivöllum

Föstudagskvöldið 10. nóvember nk. klukkan 20 verður Gigg á Glæsivöllum þar sem fjórir rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum. Eiríkur Örn er með nýja bók...

Tón-Klúbbur Tónskóla Mýrdalshrepps slær í gegn

Síðasta miðvikudag var boðið upp á Tón-Klúbb í annað sinn í haust, sem er nýung hjá Tónskólanum. Bæði kvöldin hafa verið vel sótt og...

Nýjar fréttir