7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Bókarkynning með tónlistarívafi í Bókakaffinu á Selfossi

Á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 16:00, verður Einar Lövdahl í Bókakaffinu á Selfossi og kynnir þar nýja bók sína Gegnumtrekk auk þess sem hann...

Óður til Ölfusár

Í síðustu viku fengum við sent hugvekjandi ljóð um Ölfusá, frá nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Vakti birting ljóðsins gleði hjá Benedikt Jóhannssyni en hann...

Dívustælar og Stelpurokk Jórukórsins á Sviðinu

Fimmtudagskvöldið 2. maí nk. klukkan 20.00 heldur Jórukórinn sína árlegu vortónleika. Tónleikarnir munu fara fram á Sviðinu sem er einn glæsilegasti tónleikasalur Suðurlands.  Lagaval...

Karlakór Selfoss syngur inn sumarið

Það er 59 ára gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á tiltölulega þægilegum vetri, boða...

Úthlutuðu 40,5 milljónum úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fór fram 9. apríl  sl. Var þetta fyrri úthlutun sjóðsins af tveimur árið 2024. Umsóknir voru samtals 134, í flokki atvinnuþrónar-...

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

„Viðbrögðin voru alveg stórkostleg, það er ekkert flóknara en það“

Lúðrasveit Þorlákshafnar fagnaði 40 ára starfsafmæli sínu með stórtónleikum í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar síðasta laugardag. „Við höfðum sæti fyrir rúmlega 500 gesti og seldum upp!...

Lög Tom Jones, Skálmaldar og Presley í Selfosskirkju á miðvikudag

Karlakór Rangæinga stendur fyrir vortónleikum í Selfosskirkju kl 20, miðvikudaginn 17. apríl nk. „Árlegt vortónleikaferðalag kórsins er byrjað, við hófum leikinn í Leikskálum í Vík...

Nýjar fréttir