Fjölþætt dagskrá á Skálholtshátíð

Skálholtshátíð verður hald­in um helgina í sjötugasta skipti frá 1948. Dagskráin er fjölþætt og aðgengileg. Hún verður sett á laugardag kl. 12 með klukkna­hringingu...

Sumartónleikar í Skálholti

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholti verður um verslunarmannahelgina. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir föstudagskvöldið 3. ágúst klukkan 20. Þar koma fram Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og...

Tvennir jólatónleikar Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss heldur tvenna jólatónleika núna á aðventunni; annars vegar í Skálholtskirkju og hins vegar í Selfosskirkju. Þetta verða notalegar stundir við kertaljós í...

Ævisaga Stefáns sterka komin út

Út er komin ævisagan Stefán sterki, myndbrot úr mannsævi. Fyrsta eintak bókarinnar var í gær afhent frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands en það...

Kveðjumessa sr. Kristjáns í Eyrarbakkakirkju

Sr. Kristján Björnsson sem vígður hefur verið vígslubiskup í Skálholti mun kveðja sína gömlu söfnuði í Eyrarbakkaprestakalli en þeim hefur hann þjónað frá 2015....

Jón Ingi vetrarlistamaður Myndlistarfélagsins

Myndlistarfélag Árnessýslu heiðraði Jón Inga Sigurmundsson á Hótel Selfoss sl. fimmtudag en hann er einn af traustustu félagsmönnum í félaginu. Jón Ingi er búinn...

Leikfélag Selfoss frumsýnir Á vit ævintýranna

Leikfélag Selfoss frumsýnir fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur á morgun föstudaginn 12. október í Litla leikhúsinu við Sigtún. Sýningin er sameiginleg sköpun...

Nýtt ritverk um Veiðivötn á Landmannaafrétti

Út er komið ritverkið Veiðivötn á Landmannaafrétti. Bókin fjallar um svæðið sem er á milli Þjórsár og Vatnajökuls – norður fyrir Köldukvísl og suður...

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu á Eyrarbakka

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga er búin að vera árviss viðburður í 25 ár og verið fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af...

Gaman í forritunarsumarbúðum í Þykkvabæ

Fyrsta vikan í forritunarsumarbúðum Kóder, sem voru haldnar í Þykkvabæ vinuna 16.–20. júlí, gengu afar vel og voru allir krakkarnir mjög sáttir með viðfangsefni...

Nýjustu fréttir