Auður, Ágústa, Salvör og Markús.

Umræðudagskrá í Listasafni Árnesinga á laugardag

„Saga nautnar er um leið saga neyslusamfélagsins sem keyrt er áfram á uppfærðri útgáfu af vellíðunarlögmálinu. Allt um kring er ofhlæði áreitis, hafsjór upplýsinga...

Írsk, keltnesk, íslensk jól á aðventutónleikum Söngfjelagsins

Aðventutónleikar Söngfjelagsins undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar verða haldnir í sjöunda sinn í kvöld, sunnudaginn 10. desember í Langholtskirkju. Þema tónleikanna í ár, líkt...

Regnbogahátíð í Vík um helgina

Menningarhátíðin Regnboginn verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 6.–8. október nk. Hátíðin hefst föstudaginn 6. október kl. 12 með opnun þriggja sýninga. Á sýningunni...

Leiðsögn með Margréti Elísabetu í Listasafninu

Margrét Elísabet Ólafsdóttir sýningarstjóri sýningarinnar Sköpun sjálfsins – expressjónismi í íslenskri myndlist 1915–1945 mun segja frá verkunum og viðfangsefni sýningarinnar í Listasafninu í Hveragerði,...

KOTTOS – með kraft og tilfinningu

Þann 26. september nk. verður unnt að hlusta á hinn margrómaða danska kammertónlistarkvartett KOTTOS í Skálholtskirkju. Tónleikarnir í Skálholtskirkju verða þeir síðustu í þessari...
Karlakór Selfoss.

Fjölbreytt söngskrá á vortónleikum Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss hefur vortónleikaröð sína með hefðbundnum hætti á tónleikum í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl næstkomandi. Hefjast þeir kl. 20:30. Aðrir tónleikar...

Litir og línur í Bókasafni Árborgar

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir verða með sýningu á Bókasafni Árborgar á Selfossi í desember. Þær eru báðar starfandi myndlistarkennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands...
Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort...

Tvö ný söguskilti við Selfossveg afhjúpuð

Síðastliðinn laugardag voru tvö söguskilti afhjúp­uð þar sem Þóristún og Selfossvegur mætast. Um er að ræða skilti með gömlum mynd­um af byggingum við Selfoss­veg,...

Gunni Helga kynnir væntanlega bók í Bókasafninu í Hveragerði í dag

Sumarlestrarsprell fyrir hressa krakka verður í Bókasafninu í Hveragerði í dag fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:30. Gunnar Helgason kynnir væntanlega bók og spjallar við...

Nýjustu fréttir