Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Þann 23. mars nk. kl. 20:00 mun kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda létta tónleika og skemmtikvöld í sal skólans. Auk kórsins munu stíga á stokk...

Fjáröflunartónleikar Lionsklúbbs Hveragerðis

Lionshreyfingin var stofnuð fyrir meira en 100 árum og er í dag stærsta þjónustuhreyfing heimsins, starfar í 206 löndum með 1,4 miljón félaga og þetta...

Tvö ný söguskilti við Selfossveg afhjúpuð

Síðastliðinn laugardag voru tvö söguskilti afhjúp­uð þar sem Þóristún og Selfossvegur mætast. Um er að ræða skilti með gömlum mynd­um af byggingum við Selfoss­veg,...

Níunda Naflahlaupið

Níunda Naflahlaupið verður 28. júlí næstkomandi. Í ár verða breytingar á Naflahlaupinu. Meðal annars nýjar vegalengdir og ný endastöð. Kaffi Langbrók verður þessa helgi...

Frumsýning, frumsamin tónlist, glæsileg sögusýning og frumlegir réttir

Hátíðahöld í tilefni hundrað ára fullveldis á Kirkjubæjarklaustri tókust afar vel og voru mættir yfir 100 gestir í Kirkjuhvol. Þar var frumsýnd ný stuttmynd:...
Leikfelag Selfoss. Mynd: GPP

Jólakvöld hjá Leikfélagi Selfoss

Alltaf er jafn heimilislegt að koma við í litla rauða húsinu við Sigtún á Selfossi. Þar er til húsa Leikfélag Selfoss. Á dögunum voru...
Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Síðasta listasmiðja ársins og síðustu sýningardagar

Komið er að lokadögum sýningarinnar Halldór Einarsson í ljósi samtímans, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, þar sem verk Halldórs, sem fæddur er 1893, kallast...

Tómas Sæmundsson og menntun og vísindi í þágu þjóðar

Marion Lerner, dósent við íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 25. ágúst nk. kl. 15:00 um efnið menntun...

Ánægjuleg uppskera Sunnlendinga á Nótunni

Lokatónleikar Nótunnar, upp­skeruhátíðar tónlistar­skól­anna, fóru fram í Hofi á Akur­eyri laugardaginn 6. apríl sl. Á tónleikunum léku tónlistarskóla­nemendur sem valdir höfðu verið úr hópi...

Tvennir tónleikar í sal Tónlistarskólans á Selfossi

Tónlistarskóli Árnesinga stendur fyrir tvennum deildartónleikum í mars í sal skólans að Eyravegi 9 á Selfossi, 3. hæð. Á miðdeildartónleikum sem haldnir verða mánudaginn...

Nýjustu fréttir