Menning

Kver um kerskni og heimsósóma

Kver um kerskni og heimsósóma heitir ný bók eftir Helga Ingólfsson sem Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út. Í kverinu er að finna vísur og...
Kristjana K. Jónsdóttir við Fullveldispeysuna.

Kristjana valin sveitalistamaður Rangárþings eystra 2018

Á Kjötsúpuhátíðinni sl. laugardag var tilkynnt um val á Sveitalistamanni Rangárþings eystra árið 2018. Það er menningarnefnd Rangárþings eystra sem stendur að valinu. Viðurkenningin...

Afmælistónleikar nemenda Tónlistarskóla Rangæinga 1. maí

Tónlistarskóli Rangæinga fagnar 60 ára starfsafmæli skólaárið 2016–2017. Af því tilfeni heldur skólinn nú aðra afmælistónleika sína á skólaárinu þar sem nemendur skólans koma...
Frá opnun sýningarinnar „Gler og listsköpun” á árbakka Ytri Rangár.

Ljósmyndaklúbburinn Blik með sýningar á Hellu og Selfossi

Félagsmenn í Blik sem er áhugaljósmyndaklúbbur á Suðurlandi hafa opnað tvær ljósmyndasýningar á síðustu dögum. Annars vegar í Hótel Selfossi í tengslum við Vor...

Steinunn Sigurðardóttir á bókmenntakvöldi í Bókasafninu í Hveragerði

Miðvikudaginn 14. mars nk. verður bókmenntakvöld með Stenunni Sigurðardóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Steinunn ein af okkar þekktari höfundum og hefur sterk tengsl við...

Gæsahúð í maí

Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur á undanförnum árum getið sér gott orð fyrir spilamennsku sína sem og spennandi og djarft verkefnaval. Lúðrasveitin, sem er skipuð um...

Urður á Hellu gefur út bók um Katrínu miklu

Urður bókafélag á Hellu hefur gefið úr ævisögu Katrínar 2. keisarainnu í Rússlandi (1762–1796) eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Bókin heitir einfaldlega Katrín mikla. Saga...
Laufey Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélag Grímsnesshrepps.

Afmælisár Kvenfélags Grímsneshrepps – 100 ár í þágu samfélagsins

Það eru mikil tímamót hjá Kvenfélagi Grímsneshrepps á árinu 2019. Félagið fagnar 100 ára afmæli sínu þann 24. apríl. Í tilefni afmælisins er ýmislegt...

Ævintýri Stebba eftir Garðar í Hellisholtum

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Ævintýri Stebba eftir Garðar Olgeirsson. Hér eru á ferðinni spennandi barnasögur úr sveitinni. Í bókinni birtist okkur forn...
Minningarkapella Jóns Steingrímssonar

Helgistund í Minningarkapellu og ganga á Systrastapa

Föstudaginn 20. júlí klukkan 14.00 verður haldin helgistund í Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar til minningar um Eldmessuna 20. júlí 1783. Eftir helgistundina verður gengið...

Nýjustu fréttir