Stefnt að útflutningi sorps frá Suðurlandi til brennslu

Sorpstöð Suðurlands sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af...
Mynd: Sindri Bakari.

Sindri bakari lokar á Flúðum

Í stöðuuppfærslu á Facebook segir Sindri:„Kæru sveitungar, vinir og viðskiptavinir. Sú staða er nú komin upp að við sjáum ekki rekstrargrundvöll fyrir litla bakaríið...
video

„Einn bjartan sumardag“, nýtt lag í flutningi bræðranna Helga og Hermanns úr Logum

Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir tóku upp nýtt lag og myndband á dögunum. Myndbandið er tekið upp í  Ólafsvallakirkju í Skeiða- og Gnúpverjahreppi....
video

Karlakór Selfoss flytur lagið Jólin alls staðar

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum. Þéttskipað var í salnum af fólki á öllum...
Nordic Babyswim Conference 2018. Mynd: GPP.

Svipmyndir frá Nordic Babyswim Conference sem haldin er á Selfossi

Dagana 18. – 20 október er samnorræn ráðstefna ungbarnasundkennara á Selfossi. Ráðstefnan ber nafnið Nordic Babyswim Conference og hefur verið haldin með tveggja ára...
Kristjana K. Jónsdóttir við Fullveldispeysuna.

Kristjana valin sveitalistamaður Rangárþings eystra 2018

Á Kjötsúpuhátíðinni sl. laugardag var tilkynnt um val á Sveitalistamanni Rangárþings eystra árið 2018. Það er menningarnefnd Rangárþings eystra sem stendur að valinu. Viðurkenningin...
video

Heims um ból í flutningi Karlakórs Selfoss

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum eins og fram hefur komið hér. Í lok...

Margt á dagskrá hjá Vörðukórnum

Vörðukórinn undirbýr nú tónleika sem að þessu sinni verða í samvinnu við Kór Fella- og Hólakirkju. Eru þetta þriðju sameiginlegu tónleikarnir á tæpum tveimur...
Brittany, Kiana, Yodit, Sienna and Ashley. Mynd: dfs.is.

Það rættist úr veðrinu og við komumst klakklaust á Hellu

Það voru hressar stúlkur frá Bandaríkjunum sem eyddu áramótum hér á landi. Nánar tiltekið á Hellu. Stúlkurnar koma frá Atlanta en sumar þeirra búa...
video

Fjöldi gesta samankominn á sameiginlegum jólabasar kvenfélaga í Flóahreppi

Það eru kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps sem stóðu að jólabasar í Þingborg. Viðburðurinn var vel sóttur og margir gerðu góð kaup. Allt fé...

Nýjustu fréttir