-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Dívustælar og Stelpurokk Jórukórsins á Sviðinu

Fimmtudagskvöldið 2. maí n.k. klukkan 20.00 heldur Jórukórinn sína árlegu vortónleika. Tónleikarnir munu fara fram á Sviðinu sem er einn glæsilegasti tónleikasalur Suðurlands.  Lagaval...

Karlakór Selfoss syngur inn sumarið

Það er 59 ára gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á tiltölulega þægilegum vetri, boða...

Úthlutuðu 40,5 milljónum úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fór fram 9. apríl  sl. Var þetta fyrri úthlutun sjóðsins af tveimur árið 2024. Umsóknir voru samtals 134, í flokki atvinnuþrónar-...

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

„Viðbrögðin voru alveg stórkostleg, það er ekkert flóknara en það“

Lúðrasveit Þorlákshafnar fagnaði 40 ára starfsafmæli sínu með stórtónleikum í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar síðasta laugardag. „Við höfðum sæti fyrir rúmlega 500 gesti og seldum upp!...

Lög Tom Jones, Skálmaldar og Presley í Selfosskirkju á miðvikudag

Karlakór Rangæinga stendur fyrir vortónleikum í Selfosskirkju kl 20, miðvikudaginn 17. apríl nk. „Árlegt vortónleikaferðalag kórsins er byrjað, við hófum leikinn í Leikskálum í Vík...

Þemavika við Menntaskólann að Laugarvatni

Sælir Sunnlendingar, Miðvikudaginn 3. apríl hófst nám aftur við Menntaskólann að Laugarvatni eftir langt og notalegt páskafrí. Í því tilefni var haldið upp á þemaviku....

Vorstillur og sumarglennur „Spring calm and summer glitz“

Myndlistarfólk úr S-hópnum, einstaklingar sem hafa kynnst á námskeiðum hjá Stephen L. Stephen í Myndlistaskóla Kópavogs frá árinu 2020, standa fyrir málverkasýningu í félagsheimili...

Nýjar fréttir