Dagur dýranna í Bókakaffinu á Selfossi í dag
Dagur dýranna er í Bókakaffinu á Selfossi í dag klukkan 15. Lesið verður úr nýjum bókum þar sem sagt er frá dýrum og yfirburðum...
Líflegur Fuglakabarett í Árnesi á morgun laugardag
Á morgun, laugardaginn 21. apríl kl. 16:00, verða stórtónleikar í félagsheimilinu Árnesi en þá munu þrír kórar, ásamt hljómsveit, flytja stórskemmtilegan Fuglakabarett eftir Hjörleif...
Jón Ingi sýnir á Bókasafninu í Hveragerði
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, opnar ný sýning á Bókasafninu í Hveragerði. Jón Ingi Sigurmundsson sýnir þar vatnslitamyndir og olíumálverk sem hann hefur...
Blik með ljósmyndasýningu á 10 ára afmælinu
Ljósmyndaklúbburinn Blik, sem heldur upp á 10 ára afmælið sitt í ár og er áhugamannaklúbbur ljósmyndara af öllu Suðurlandi, opnar nýja sýningu á Hótel...
Sumri fagnað í Hveragerði
Hvergerðingar taka sumrinu fagnandi og bjóða gesti velkomna til bæjarins til að njóta dagskrár sem Landbúnaðarháskólinn að Reykjum á stærstan þátt í. Ómissandi partur...
Tónleikar á Eldstó Art Café á Hvolsvelli á Vorhátíð Kötlu Jarðvangs
Vorhátíð Kötlu Jarðvangs fer af stað sumardaginn fyrsta, 19. apríl, með pompi og prakt. Eldstó Art Café á Hvolsvelli slær í tónleika kl. 19:30...
Allt frá ABBA til Árnesþings og Verdi til Valgeirs Guðjóns
Karlakór Selfoss heldur að vanda ferna vortónleika þetta árið. Sem fyrr eru fyrstu tónleikar kórsins í Selfosskirkju á morgun, sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl...
Ný sýning Myndlistarfélags Árnessýslu á Hótel Selfossi
Á Vor í Árborg, sumardaginn fyrsta 19. apríl kl. 17:00, verður opnuð ný sýning á vegum Myndlistarfélags Árnessýslu á Hótel Selfossi. Við opnunina mun...
Fuglatónleikar Valgeirs Guðjónssonar í Bakkastofu á Eyrarbakka
Valgeir Guðjónsson hefur samið fjölda af gullfallegum og grípandi lögum um íslenska fugla við kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Um það leyti sem hann og...
Mikið um að vera hjá Bókasafni Árborgar
Sumardaginn fyrsta opnar ljósmyndasýning í Listagjánni í bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin ber heitið „Miðbærinn – söguleg byggð“ og er með ljósmyndum frá Eyrarbakka...