Leikfélag Selfoss æfir „Vertu svona kona“

Leikfélag Selfoss æfir um þessar leikritið „Vertu svona kona” í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni....

Kerlingabókakvöld í Tryggvaskála 19. október

„Kerlingabækur“ er heiti dagskrár sem Bókabæirnir austanfjalls boða til í Tryggvaskála næstkomandi fimmtudag 19. október og hefst klukkan átta um kvöldið. Aðgangur er ókeypis...

Sagnfræðirit um Smugudeiluna

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Smugudeilan eftir Arnór Snæbjörnsson. Formála ritar Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forseti Íslands. Í bókinni er rakin saga...

Listrými – Myndlist fyrir alla – í Listasafninu í Hveragerði

Myndlistarnámskeið Listrýmis í Listasafni Árnesinga hófust haustið 2015 og hafa verið í stöðugri þróun til að koma til móts við óskir og þarfir samfélagsins...

Um þjóðfræði mannslíkamans eftir Þórð í Skógum

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Um þjóðfræði mannslíkamans eftir Þórð Tómasson í Skógum. Höfundur fjallar í bókinni um þá siði,...

Evrópski menningarminjadagurinn 14. október

  Í tilefni af evrópska menningarminjadeginum 2017 sem ber yfirskriftina Maður og náttúra verður tekið á móti gestum á milli kl 12 og 16 á...

Leikfélag Ölfuss sýnir Blessað barnalán

Leikfélag Ölfuss frumsýnir Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í dag föstudaginn 12. október. Blessað barnalán fjallar um Þorgerði gömlu sem á fimm uppkomin börn...

Kórtónleikar í Skálholti á laugardag

Þrír kórar koma fram á tónleikum í Skálholtsdómkirkju á morgun laugardaginn 14. október kl. 17. Það eru Akkordiakoret, Kvennakór Reykjavíkur og Skálholtskórinn. Kvennakór Reykjavíkur hóf...

Prentmet eina prentsmiðjan hér á landi sem fullvinnur harðspjalda bækur

Frá næstu næstu áramótum verður prentsmiðjan Prentmet eina prentsmiðjan hér á landi sem getur fullunnið og prentað bækur í harðspjöld. Þetta kemur m.a. fram...

Guðrún Tryggvadóttir segir frá verkum sínum á sýningunni Verulegar

Sunnudaginn 8. október nk. kl. 15 mun Guðrún Tryggvadóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nýverið var...