Grös rædd á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Á morgun, sunnudaginn 11. nóvember kl. 14:00, mun listamaðurinn Rósa Sigrún Jónsdóttir spjalla við gesti um verk sín á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi...

Bergljót Arnalds og Hörpukórinn í Selfosskirkju

Hörpukórinn, ásamt einsöngvaranum Bergljótu Arnalds og hljómsveit, verður með tónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 16:00. Hljómsveitina skipa stjórnandi kórsins, Guðmundur Eiríksson...

Þingmenn Suðurlands vilja ljúka gerð menningarsalar Suðurlands

Níu þingmenn Suðurlands hafa lagt fram þingsályktunartillögu um menningarsal Suðurlands. Þingmennirnir eru: Ásmundur Friðriksson, Ari Trausti Guðmundsson, Birgir Þórarinsson, Karl Gauti Hjaltason, Oddný G....

Leiksýning sem á skilið lof og prís

Á vit ævintýranna er hvorki meira né minna en 84. verkefni Leikfélags Selfoss á sextíu árum. Geri nú aðrir betur. Leikfélagið og starf þess...
video

Fjöldi gesta samankominn á sameiginlegum jólabasar kvenfélaga í Flóahreppi

Það eru kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps sem stóðu að jólabasar í Þingborg. Viðburðurinn var vel sóttur og margir gerðu góð kaup. Allt fé...

Tónleikar kirkjukóra í Suðurprófastdæmi í Skálholtskirkju

Árlegir tónleikar kirkjukóra í Suðurprófastdæmi verða haldnir í Skálholtskirkju, á minningardegi um Jón Arason biskup, miðvikudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.00. Þessi dagur er minningardagur um...

Listir og skemmtilegheit í Skaftárhreppi næstu daga

Árleg Uppskeru- og þakkarhátíð verður haldin í Skaftárhreppi dagana 1.–4. nóvember. Dagskráin er mjög fjölbreytt. Setning hátíðarinnar fer fram í Kirkjuhvoli í kvöld kl....

Fílar, froskar og sýningarlok í Listasafni Árnesinga

Áfram er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Listasafni Árnesinga. Sunnudaginn 28. október er komið að síðasta sýningardegi keramíksýnigarinnar Frá mótun til muna. Af...

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis hafið

Líflegt vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er hafið og eru hafnar æfingar fyrir árlega aðventutónleika, sem haldnir eru ár hvert þann 9. desember í Hveragerðiskirkju. Einnig...
Þollóween.

Skammdegisbæjarhátíðin Þollóween í Þorlákshöfn

íbúar í Ölfusi láta skammdegið ekki draga úr sér þrótt. Fyrir dyrum stendur að halda bæjarhátíðina Þollóween sem er skammdegisbæjarhátíð fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin...

Nýjustu fréttir