Tónar og Trix hefja söngæfingar í október

Áætlað er að Tónar og Trix, söngfélag eldri borgara í Ölfusi, hefji söngæfingar mánudaginn 8. október næstkomandi kl. 16, undir stjórn Ásu Berglindar. Félagar í...

Nú brosir nóttin fór á topp metsölulistans

Hin rómaða ævisaga Nú brosir nóttin, sem kom í búðir í síðasta mánuði, rauk beint í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson, stuttu eftir að hún...

Leyniþráðurinn þræddur á Suðurlandi

Yfir vetrarmánuðina býður Bakkastofa vina- og vinnustaðhópum upp á nýja dagskrá sem ber heitið „Leyniþráðurinn“. Í fimmtudagskvöldið 13. september fluttu þau Bakkastofuhjón Leyniþráðinn fyrir úrvalsgesti...

Kóngsvegurinn – leið til frelsis

Kóngsvegurinn er stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Föruneyti konungs taldi um 200...
Mynd: Sindri Bakari.

Sindri bakari lokar á Flúðum

Í stöðuuppfærslu á Facebook segir Sindri:„Kæru sveitungar, vinir og viðskiptavinir. Sú staða er nú komin upp að við sjáum ekki rekstrargrundvöll fyrir litla bakaríið...

Útgáfuhóf nýrrar sakamálasögu í Húsinu

Eitraða barnið heitir ný sakamálasaga eftir Guðmund S. Brynjólfsson rithöfund á Eyrarbakka. Bókin verður kynnt í útgáfuhófi í Húsinu á Eyrarbakka næstkomandi laugardag, þann...

Kver um kerskni og heimsósóma

Kver um kerskni og heimsósóma heitir ný bók eftir Helga Ingólfsson sem Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út. Í kverinu er að finna vísur og...

Fyrirlestur að Kvoslæk um Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttuna og fullveldið 1918

Fyrirlestraröðinni „Fullveldið og hlíðin fríða“ að Kvoslæk í Fljótshlíð lýkur laugardaginn 8. september nk. klukkan 15:00 með fyrirlestri Gunnars Þórs Bjarnasonar sagnfræðings um Tómas...

Soralegi Havanaþríleikurinn

Soralegi Havanaþríleikurinn eftir Kúbumanninn Pedro Juan Gutiérrez er komin út hjá Bókaútgáfunni Sæmundi. Bókin, sem heitir á frummálinu Trilogia sucia de La Habana, er...
Ásdís Bergþórsdóttir, forritari og sálfræðingur.

Fyrirlestur um einhverfu í Fjallasal Sunnulækjarskóla

Miðvikudaginn 12. september nk. mun Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur og forritari mun halda fyrirlestur í Sunnulækjarskóla klukkan 17:00 - 19:00. Umfjöllunarefnið er hvernig er að...

Nýjustu fréttir