Grímur frumsýnir Héraðið um miðjan ágúst

Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst nk. í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu...

Vor í holtinu á tónlistarhátíðinni Englar og menn

„Vor í holtinu" er yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag 21. júlí kl. 14. þar koma fram Auður...

Hátíðarmessa, tónlist, erindi og gönguferðir á Skálholtshátíð

Á Skálholtshátíð sem haldin verður helgina 20.–21. júlí nk. er hátíðarmessa og hátíðarsamkoma auk orgeltónleika Jóns Bjarnasonar á sunnudegi. Laugardagurinn 20. júlí er Þorláksmessa...

Sýning gyðu opnar í Bókasafninu í Hveragerði

Í dag kl. 16 opnar sýning á verkum Gyðu L. Jónsdóttur Wells á Bókasafninu í Hveragerði. Heitt verður á könnunni og allir eru velkomnir. Sýning...

Ný og gömul tónlist frá Póllandi á Sumartónleikum í Skálholti

Sönghópurinn Simultaneo, frá Gdansk í Póllandi, heimsækir Sumartónleika í Skálholti helgina 13.–14. júlí næstkomandi. Á dagskrá helgarinnar eru m.a. pólsk barokktónlist, nýjar tónsmíðar, bæði...

Mögnuð upplifun á tónleikum Góss á Sólheimum

Eins og svo oft áður lék veðurblíðan við gesti á Menningarveislu Sólheima síðastliðinn laugardag. Skipuleggjendur brugðu því á það ráð að flytja tónleikana út...

Sumarlestri Bókasafnsins lauk með skemmtilegum ratleik

Sumarlestri Bókasafns Árborgar á Selfossi lauk fimmtudaginn 27. júní sl. með ratleik. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2.–5. bekk. Þau mega...

Handverkshátíð gamalla hefða var haldin við gömlu Þingborg

Sannkölluð víkingastemmning var við Gömlu Þingborg sl. laugardag. Þar var saman kominn hópur sem kallar sig „Víkingahópur Suðurlands“. Meðal þess sem var á boðstólum...

Góss á Sólheimum um helgina

Hljómsveitin Góss er næst á dagskrá í tónleikaröð Menningarveislu Sólheima en hún kemur fram á morgun laugardaginn 6. júlí í Sólheimakirkju. Hljómsveitin Góss varð...

Loksins dreifir Egill Skallagrímsson silfri sínu yfir þingheim

Guðni Ágústsson fer árlega í Þingvallagöngu og segir frá fornum köppum sögualdar. Fimmtudagskvöldið 4. júlí nk. verður hann ásamt fríðu föruneyti á Þingvöllum og...

Nýjustu fréttir