Listi Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra kynntur

Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra, en listinn var samþykktur samhljóða á almennum fundi Sjálfstæðisfélaganna á Hellu í gærkvöldi. Björk Grétarsdóttir fyrirtækjaráðgjafi...

Margrét Harpa leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra

Á-listinn, listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál, býður fram í þriðja sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, núverandi sveitarstjórnarmaður, leiðir listann. Á...