3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Gyða og Arnhildur unnu fjórganginn í Suðurlandsdeild SS

Í gærkvöldi var keppt í fjórgangi í Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum. Keppt er í áhugamanna- og atvinnumannaflokki. Forkeppnin er riðin saman og síðan er...

Glódís Rún Sigurðardóttir heiðruð knapi ársins 2023 hjá hestamannafélaginu Sleipni

Glódís Rún Sigurðardóttir átti magnað ár þar sem hún lét mikið af sér kveða á keppnisvellinum. Hún byrjaði árið af krafti í Meistaradeild Líflands...

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Sleipnis fór fram um helgina

Laugardaginn 16. mars var haldin uppskeruhátíð hestamannafélagsins Sleipnis á Þingborg. Þar hittust félagsmenn Sleipnis og heiðruðu félagsmenn sem áttu framúrskarandi árangur á árinu 2023. Eftirtalin...

Góður árangur hjá ungu liði HSK/Selfoss

Bikarkeppni FRÍ í flokki fullorðinna fór fram í Kaplakrika 17. mars. HSK sendi ungt lið til keppni sem stóð sig með stakri prýði og...

Helga Fjóla og Bryndís Embla bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika þann 17. mars. HSK sendi bæði A og B lið kvennalið til keppninnar og...

Góð mæting á Héraðsþing HSK í Árnesi

Góð mæting var á 102. héraðsþing HSK sem haldið var í Félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær, fimmtudag. Þingið hófst stundvíslega kl....

50 ára afmælismót HSK í blaki karla 

Þrjú lið tóku þátt í héraðsmóti karla í blaki í vetur og úrslit réðust í seinni hluta mótsins sem fram fór í Hveragerði 5....

Dímon sigraði 4. deildina á Íslandsmóti skákfélaga

Helgina 2. og 3. mars 2024 fór fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga og var mótið haldið í Rimaskóla í Reykjavík. Íþróttafélagið Dímon tekur nú...

Nýjar fréttir