Íþróttir

Hamar hafði betur gegn Selfossi.

Suðurlandsslagur á Selfossi

Í kvöld var sannur Suðurlandsslagur í 1. deildinni í körfubolta þegar Selfoss tók á móti Hamri. Fyrir leikinn voru aðeins tvö stig sem skildu...
Mynd: Hulda Gústafsdóttir og Sesar frá Lönguskák. Hulda keppir fyrir lið Heimahaga.

Góð mæting og hörku keppni í Suðurlandsdeildinni

Virkilega skemmtilegt kvöld í Suðurlandsdeildinni og algjörlega frábær mæting í Rangárhöllina á fyrsta keppniskvöld ársins. Miklu munar um varmadælurnar frá Verklögnum sem nú kynda...
F.v. eru Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson, Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson. Á myndina vantar Bjarka Má Elísson og Jón Birgi. Ljósmynd: HSÍ

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku...
Fólk hjálpast að, þetta á líka fyrst og fremst að vera skemmtilegt.

Gullspretturinn á Laugarvatni

Á Laugarvatni er ár hvert staðið fyrir hlaupi sem hefur frá fyrstu tíð verið kallað Gullspretturinn. Árið 1995 var haldin mikil listahátíð á Laugarvatni...
Mynd: Hannes Jón Jónsson. West Wien

Hannes Jón verður nýr þjálfari Selfoss

Hannes Jón Jónsson mun taka við sem þjálfari meistaraflokks Selfoss eftir þetta keppnistímabil, en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Selfoss nú í...

Vésteinn Hafsteinsson sæmdur gullmerki Umf. Selfoss

Selfyssingurinn Vésteinn Haf­steinsson hefur fylgt Ung­mennafélagi Selfoss frá fæð­ingu, fyrst sem iðkandi, þjálfari og fyrirmynd íþróttafólks, en síðar sem ráðgjafi og lærifaðir þjálfara hjá...
Elvar, Teitur, Ómar, Haukur. Mynd: HSÍ

Selfyssingar allt í öllu á HM

Eins og fram hefur komið eru sex Selfyssingar með íslenska landsliðinu á HM sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku. Liðið sigraði Barein, Japan...

Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30....

Suðurlandsdeildin fer af stað

Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Nýjustu fréttir