-0.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hamarsmenn styrkja leikmannahópinn

Nú fer að styttast í að Úrvalsdeildin í blaki hefjist og eru þrefaldir meistarar Hamars frá síðasta tímabili á fullu að fá mynd á...

Hátt í 5000 manns á Unglingalandsmóti á Selfossi

Um þúsund þátttakendur á aldrinum 11-18 ára voru á Unglingalandsmóti UMFÍ með fjölskyldum sínum á Selfossi um sl. helgi og því á bilinu 4-5000...

Líf og fjör er á Unglingalandsmóti UMFÍ

Líf og fjör er á Unglingalandsmóti UMFÍ sem nú stendur yfir á Selfossi. Mjög rættist úr aðsókninni en um 1.000 mótsgestir á aldrinum 11-18...

Unglingalandsmót

Nú styttist mjög í að blásið verði til leiks á Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi. Móttaka mótsins opnar í Fjölbrautaskóla Suðurlands klukkan 15 í dag...

Laugarvegshlaupið fór fram við góðar aðstæður

Laugavegshlaupið fór fram við góðar aðstæður laugardaginn 16. Júlí sl. Rúmlega 40 starfsmenn frá Frískum Flóamönnum á Selfossi unnu við hlaupið og sáu um...

Strandblakvöllur lítur dagsins ljós á Selfossi

„Við erum búin að snyrta allt íþróttasvæðið, setja gervigras á opin svæði og gera íþróttasvæðið tilbúið fyrir Unglingalandsmótið. Starfsfólk og forsvarsfólk sveitarfélagsins hefur staðið...

Fimmtíu ár frá einvígi aldarinnar

Fischerssetrið á Selfossi minntist þess sunnudaginn 10. júlí sl. að 50 ár eru liðin frá „Einvígi aldarinnar“. Það voru þeir Boris Spassky heimsmeistari í...

Valgerður E. Hjaltested vann brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann brons úrslitaleik einstaklinga örugglega 6-2 gegn Elin Merethe Kristiansen frá Noregi á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í Kemi í Finnlandi...
Random Image

Nýjar fréttir