-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Cintamani er aðalstyrktaraðili Suðurlandsdeildarinnar 2023

Samningur þess efnis að Cintamani verði aðalstyrktaraðili Suðurlandsdeildarinnar 2023 var handsalaður á dögunum og kallast deildin því Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum 2023. Það styttist í...

Hamar áfram í Kjörísbikarnum

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Kjörísbikarsins í gærkvöldi, þar á meðal leikur Hamars og Stálúlfs í Hveragerði. Stálúlfsmenn hafa verið vaxandi undanfarið á...

Hjálpum hvort öðru að verða betri þjálfarar

Nýbökuðu hjónin, Alda Kristinsdóttir og Eyþór Stefánsson, eru dugnaðarforkar með mörg járn í eldinum. Alda kennir íþróttir og sund í Sunnulækjarskóla og Eyþór er...

Fimleikahelgi á Skaganum

Mótaröð 2 og seinni hluti GK móts fór fram í glæsilegu hópfimleikahúsi á Akranesi um liðna helgi. Veðrið var að leika okkur grátt en...

Nýr Judoþjálfari hjá UMF Selfoss

George Bountakis hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari hjá Judodeild UMF Selfoss, George kemur frá Spörtu í Grikklandi. Hann er er 6. Dan...

159 HSK met sett á síðasta ári

Líkt og undanfarin ár voru metaskrár HSK í frjálsíþróttum uppfærðar  í öllum flokkum frá 11 ára aldri, bæði innan- og utanhúss. 159 HSK met voru...

Aftur tapar Hamar

Hamarsmenn tóku á móti Aftureldingu í Úrvalsdeild karla í blaki í gærkvöld. Eftir tap Hamars gegn KA í síðustu umferð var ljóst að Afturelding ætlaði...

Mótatímabilið hafið

Mótatímabili í hópfimleikum var blásið af stað með pompi og prakt þar sem fyrri hluti GK móts fór fram í fimleikahúsi Fjölnis um liðna...

Nýjar fréttir