Landsbankinn styrkti Selfoss í Evrópukeppninni

Í tilefni af þátttöku karlaliðs Selfoss í Evrópu­keppn­inni í handbolta í vetur ákvað Landsbankinn á Selfossi, sem einn aðalstyrktaraðili hand­knatt­leiksdeildarinnar, að styrkja deildina aukalega...

Nýir tímar hjá knattspyrnudeild Hamars

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hamars var haldinn þann 21. október sl. Töluverðar breytingar voru á stjórn og skipulagi deildarinnar. Þorsteinn T. Ragnarsson , Matthías Þórisson og...

Fjórir leikmenn Selfoss skrifa undir samninga

Á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Allir eru þessi leikmenn að...

Góður eins marks sigur dugði ekki til

Selfyssingar léku síðari leik sinn í þriðju umferð EHF-keppninnar í handbolta gegn pólska liðinu Azoty-Pu­lawy í Hleðsluhöllinni á Selfossi í gær. Fyrri leikurinn sem leikinn...

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn verði aðalstyrktar­aðili fimleikadeildarinnar. Samn­ing­ur­inn hefur verið virkur í nokk­ur ár og er...

Ellefu kepptu í firmakeppni SSON í skák

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldin í Fischersetri 31. október sl. Mótið er reglubundinn viðburður og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. Að þessu...

Allt er hægt ef allir leggjast á árarnar

Selfoss leikur seinni leikinn gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi á laugardaginn kemur kl. 18:00. Selfoss...

Handboltafitness kynnt á Selfossi

Boðið verður upp á kennslu og kynningu á hand­boltafitness í Hleðsluhöllinni á Selfossi á morgun, fimmtudag­inn 22. nóv­ember kl. 21:30. Er þetta jafnframt í...

Góður árangur gleður samfélagið

Meistara­flokk­ur karla á Selfossi komst í þriðju umferð Evrópu­keppni félagsliða í handknattleik þar sem liðið mætir pólska liðinu Azoty-Puławy. Fyrri leik­ur­inn fór fram í...

Heimildarmynd um Landsmót á sambandssvæði HSK kynnt

Héraðssambandið Skarphéðinn ákvað nokkru eftir Landsmótið á Selfossi 2013 að gera heimildarmynd um Landsmót UMFÍ sem haldin hafa verið á sambandssvæði HSK. Þau eru...

Nýjustu fréttir