1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Grýlupottahlaupið byrjar á laugardaginn

Grýlupottahlaup Selfoss 2024 fer fram laugardaginn 6. apríl næstkomandi. Er þetta í 54. skipti sem hlaupið er haldið en hlaupið hófst árið 1968. Grýlupottahlaupið er...

Öruggur sigur hjá Hamri og viðurkenningar veittar

Bikar- og deildarmeistarar Hamars í blaki karla unnu öruggan sigur á Stál-Úlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Unbroken-deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl. Hamarsmenn mættu...

Íslandsglíman haldin á Laugarvatni

Íslandsglíman 2024 fer fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 13. apríl klukkan 13:00, þá í hundraðasta og þrettánda skipti. Í kvennaflokki er keppt um...

Hamar/Þór upp í Subway-deildina

Í gærkvöldi fór fram lokaumferð 1. deildar kvenna í körfubolta þar sem Hamar/Þór átti leik gegn Ármanni. Hamar/Þór unnu þann leik 72-82 og gulltryggðu...

Rökkvi frá Hvolsvelli og Hrafnkatla frá Hemlu folöld sýningarinnar

Folaldasýning Geysis fór fram sunnudaginn 24. mars. Frábær þátttaka var í sýningunni en 32 folöld voru skráð til leiks. Eitt af markmiðum Hestamannafélagsins Geysis að...

Tíu lið mættu á héraðsmót unglinga í blaki

Héraðsmót unglinga í blaki var haldið á Hvolsvelli sl. föstudag, þann 22. mars sl. og mættu samtals tíu lið til leiks frá fimm félögum. Unglingamót...

Bergrós, best í heimi

Það er óhætt að segja að 17 ára Selfyssingurinn og CrossFit stjarnan Bergrós Björnsdóttir hafi byrjað árið af krafti, en Bergrós, ásamt hinni bandarísku...

Vináttuleikur til styrktar Bjarka og fjölskyldu

Körfuknattleiksdeildir Þórs og Álftaness hafa ákveðið að taka höndum saman til stuðnings dyggum félaga, Bjarka Gylfasyni, en hann lék körfubolta bæði með Þórsurum og...

Nýjar fréttir