7.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þrír sunnlenskir Íslandsmeistarar í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir tryggði sér örugglega Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit kvenna síðasta laugardag. Var þetta í fyrsta sinn sem Bergrós keppti í kvennaflokki, enda langyngst,...

Bergrós Björnsdóttir er Íslandsmeistari í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir, yngsti keppandi sem tekið hefur þátt í opnum flokki Íslandsmeistaramótsins í CrossFit, gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitlinum fyrr í...

Íslandsmótið í CrossFit hefst í dag

Íslandsmótið í CrossFit hefst í CF Rvk í dag og lýkur með verðlaunaafhendingu á laugardag. Á mótinu er keppt í mörgum aldursflokkum í karla og...

Alexander Adam valinn í landsliðið

Alexander Adam, 17 ára Selfyssingur, var valinn í Íslenska landsliðið í mótorkrossi. Alexander Adam mun keppa fyrir Íslands hönd í Motocross of Nations ásamt...

Þrír úrvalsdeildarleikir á laugardag

Þrír leikir fóru fram í Úrvalsdeildum karla og kvenna í blaki á laugardag. Í úrvalsdeild karla heimsótti ungt og efnilegt lið Völsungs/Eflingar Hamarsmenn í Frystikistuna...

Íþróttavika Evrópu 2023 hefst á morgun, 23. september 

Íþróttavika Evrópu (The European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur líkt og...

Héraðsmót HSK í golfi fatlaðra 2023

Héraðsmót HSK í golfi fatlaðra var haldið á Svarfhólsvelli, Selfossi 13. september sl. Mótið gekk vel og þegar því var lokið var haldið á...

Úlfur skaraði framúr á Englandi

Úlfur Darri Sigurðsson úr taekwondodeild Selfoss, fór til Poomsae á Englandi um síðustu helgi, ásamt landsliði Íslands, þar sem hann keppti á sjötta Bluewave...

Nýjar fréttir