Ólafur Örn Oddson æskulýðs- og íþróttafulltrúi, Ásta Laufey Sigurðardóttir formaður Íþróttafélagsins Dímonar og Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri.

Samningur undirritaður við Íþróttafélagið Dímon

Íþróttafélagið Dímon og Sveitarfélagið Rangárþing eystra undirrituðu í dag samstarfssamning. Er honum ætlað að efla samstarf milli sveitarstjórnar Rangárþings eystra og Íþróttafélagsins Dímonar og...

Marín Laufey efst á styrkleikalista glímukvenna

Glímusamband Íslands hefur birt styrkleikalista GLÍ og tekur hann mið af árangri keppenda á mótum á landsvísu. Marín Laufey Davíðsdóttir úr Umf. Þjótanda er í...

Unglingalandsmót UMFÍ verður á Höfn í Hornafirði 2019

„Þetta verður flott mót, við erum full tilhlökkunar að halda það,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Hún, Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, og Jóhanna...

Fimleikafólk frá Selfossi stóð sig vel með landsliðum á Evrópumóti

Dagana 17.–20. októ­ber sl. fór Evrópumótið í hópfimleikum fram í Portúgal. Ísland sendi fjögur landslið til leiks. Liðin náðu öll frábærum árangri og komust...

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Félagarnir Martin Bjarni Guð­mundsson og Haukur Þrastar­son hafa saman sótt fótbolta­mót­in með liðum Selfoss frá árinu 2007. Núna 10 árum síðar fara þeir enn...

Jötunn-hlaupið verður 1. maí

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, í samstarfi við Jötunn Vélar, stendur fyrir Jötunn-hlaupinu á Selfossi þriðjudaginn 1. maí nk. og hefst það kl. 13:00. Vegalengdir eru...

Selfyssingar komnir í úrslit

Karlalið Selfoss komst í kvöld í úrslit Olísdeildarinnar í handbolta er liðið vann Val 29-26 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum í troðfullri Hleðsluhöllinni...

Teikningar af breyttum Svarfhólsvelli kynntar

Golfklúbbur Selfoss fagnaði nýju golfsumri síðastliðinn laugardaginn með kynningu á stækkun Svarfhólsvallar og aðlögun hans að fyrirhugaðri nýrri brú yfir Ölfusá og tengingu hennar...

Norðurlandamót í ólympískum lyftingum í Hveragerði í september

Dagana 28.–30. sept­em­ber næstkomandi mun Ísland halda Norðurlanda­mót í ólympísk­um lyfting­um. Þetta verður 56. Norðurlanda­meistaramótið í karlaflokk­um og 20. Norður­landameistara­mót í kvenna­flokk­um. Mótið var...

Allir klárir í Landsmótið í Hveragerði

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri verður heldið í Hvera­gerði um helgina. Mótið hefst í dag kl. 10 á með keppni í boccia...

Nýjustu fréttir