Selfoss komst áfram í EHF-keppninni

Selfyssingar komust áfram í EFH-keppninni í handbolta þrátt fyrir eins marks tap 27-26 í síðari leiknum gegn Dragūnas en leikurinn fram fór í Klaipėda í...

Um 80 keppendur hjóluðu í Rangárþingi Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin í fyrsta skipti síðastliðinn laugardag. Keppnin gekk vel og um 80 keppendur hjóluðu. Þrátt fyrir örlítinn mótvind á síðari...
Á aðalfundi Hamars var Lárus Ingi Friðfinnsson formaður og stofnandi körfuknattleiksdeildar Hamars, sæmdur gullmerki Hamars. Kom fram í máli formanns að Lárus hlyti gullmerkið fyrir áratuga ósérhlífið starf og einstaka elju við uppbyggingu og rekstur Körfuknattleiksdeildarinnar í Hveragerði.

Lárus Ingi sæmdur gullmerki Hamars

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerðis sem haldinn var sl. sunnudag var Lárus Ingi Friðfinnsson formaður og stofnandi körfuknattleiksdeildar Hamars, sæmdur gullmerki félagsins. Í...
Blandað lið Selfoss í 3. flokki fagnaði bikarmeistaratitli í hópfimleikum.

Blandað lið Selfoss bikarmeistarar í 3. flokki í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 25.–26. febrúar sl. í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi. Um 900 keppendur á aldrinum 9 til 13...

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn verði aðalstyrktar­aðili fimleikadeildarinnar. Samn­ing­ur­inn hefur verið virkur í nokk­ur ár og er...

Spartan race í Hveragerði á laugardaginn

Það er ekki fyrir neina aukvisa eða sófakartöflur að taka þátt í Spartan race keppninni sem fram fer í Hamarshöllinni og í fjöllunum og...

Selfoss fær liðsauka í handboltanum

Selfyssingar hafa fengið liðsauka í handboltanum fyrir komandi keppnistímabil, en línumaður­inn Atli Ævar Ing­ólfs­son hefur gert tveggja ára samn­ing við félagið. Atli Ævar, sem er...

Áfram stutt við íþróttaakademíurnar í Árborg

Í vikunni skrifaði Sveitarfélagið Árborg undir áframhaldandi styrktarsamninga við íþrótta­aka­demíurnar fimm sem starf­ræktar eru við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um 5 ára styrktar­samn­ing er að ræða...
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Hjalti Helgason, formaður Íþróttafélagsins Hamars handsala samninginn.

Þjónustusamningur gerður við Íþróttafélagið Hamar

Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Íþróttafélagsins Hamars og Hveragerðisbæjar. Samningurinn gildir út árið 2018 en í honum er kveðið á um...

Egill Blöndal keppir við þá bestu í heiminum

Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta júdómót í heiminum í bardagaíþróttum Tokyo Grand Slam 2017, en...

Nýjustu fréttir