Íþróttir

Teitur Örn markahæstur á HM U19

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Liðið tekur...

Selfyssingar unnu Ragnarsmótið

Ragnarsmóti karla í handbolta lauk á laugardaginn. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir góðan 37:29 sigur á ÍR-ingum. Selfoss hlaut 5 stig, HK 3...

Þrír Selfyssingar á Ólympíuhátíð Æskunnar

Selfyssingar áttu þrjá keppendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Ungverjalandi dagana 23.–29. júlí sl. Það voru þau Helga Margrét Óskarsdóttir sem keppti...

Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið er æfingamót sem haldið...

Viðurkenningar fyrir frábært körfuboltastarf

Í hálfleik á fyrsta leik Hamars gegn Breiðablik í lokaúrslitum 1. deildar kvaddi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, sér hljóðs. Hannes var komin...
Freyja Rós Haraldsdóttir sem tók við verðlaunum Bjarna Bjarnasonar íþróttamanns Bláskógabyggðar ásamt Finni Jóhannssyni sem einnig var tilnefndur.

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar 2016

Laugardaginn 14. janúar sl. bauð æskulýðsnefnd Bláskógabyggðar til hófs til heiðurs íþróttamönnum sveitarfélagsins. Þar fengu fjórir einstaklingar verðlaun fyrir góðan árangur á árinu 2016,...

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi HSK sl. laugardag. Guðmundur Kr. varð snemma mjög öflugur félagsmálamaður og tók virkan...

Mannvirkjasjóður KSÍ leggur 15 milljónir í knattspyrnuhús á Selfossi

Draumur margra knattspyrnuáhugamanna um að á Selfossi rísi yfirbyggt knattspyrnuhús hefur fengið byr í seglin. Um síðustu mánaðamót samþykkti stjórn Mannvirkjasjóðs KSÍ að veita...
F.v.: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, mótsstjóri Suðurlandsdeildarinnar, og Ólafur Þórisson, formaður Geysis, ásamt Benjamín Sand Ólafssyni á Stíg frá Halldórsstöðum, fulltrúi Krappa ehf., Leu Schell á Eldingu frá Stokkseyrarseli, fulltrúi Krappa ehf. og Sigurði Ólafssyni á Von frá Bjarnanesi, fulltrúi Heimahaga. Ljósmynd Kaja Balejko.

Húsfyllir í Rangárhöllinni í hverri keppni

Þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar fór fram í gærkvöldi í Rangárhöllinni þar sem keppt var í tölti. Keppnin var hin glæsilegasta og voru mörg öflug hross...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Nýjustu fréttir