Tillögur um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi lagðar fram

Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningar í vor óskaði nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Árborg eftir því í samtölum við íþróttahreyfinguna að fá andrými til að vega og meta...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Nýir tímar hjá knattspyrnudeild Hamars

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hamars var haldinn þann 21. október sl. Töluverðar breytingar voru á stjórn og skipulagi deildarinnar. Þorsteinn T. Ragnarsson , Matthías Þórisson og...
Á myndinni takast í hendur þeir Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar hjá Vegagerðinni og Hlynur Geir Hjartarson framkvæmdastjóri GOS. Lengst til vinstri er Einar Farestveit lögmaður Vegagerðarinnar og til hægri Óskar Sigurðsson lögmaður GOS.

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Stefnt að viðbyggingu við Sleipnishöllina á næsta ári

Hestamannafélagið Sleipnir hélt árshátíð sína í Hvíta húsinu 20. október sl. með hefðbundnum dagskrárliðum. Í ræðu formanns kom fram að félagið er mjög öflugt...
Myndin er frá útileik Selfoss gegn Pick Szeged. Bonni, Sigurjón, Sverrir og Grímur. Fyrir aftan má sjá Gústa Bjarna og Gísla Felix. Myndin er tekin augnabliki áður en áhorfendur fylltu gólfið af klósettpappírsrúllum og stöðva þurfti leikinn. Mynd: UMFS.

Evrópufeðgar Selfoss

Það hefur lengi verið rík tenging feðga í Selfossliðinu m.a. má nefna Einar Guðmundsson og Teit Örn, Jón Birgi og Elvar Örn. Aðeins hafa...

Martin Bjarni keppir á Ólympíuleikum ungmenna í október

Selfyssingurinn Martin Bjarni Guðmundsson, sem keppir með Gerplu, hefur verið valinn til að keppa í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG)...

Fjórir leikmenn Selfoss skrifa undir samninga

Á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Allir eru þessi leikmenn að...

Unglingalandsmót UMFÍ verður á Höfn í Hornafirði 2019

„Þetta verður flott mót, við erum full tilhlökkunar að halda það,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Hún, Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, og Jóhanna...

Suðurlandsdeildin fer af stað

Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar...

Nýjustu fréttir