Viðar Örn keyptur til Arsenal

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu, er á leið til enska stórliðsins Arsenal samkvæmt nýjustu fréttum. Arsenal hefur keypt upp samning sem Viðar...
Elvar, Teitur, Ómar, Haukur. Mynd: HSÍ

Selfyssingar allt í öllu á HM

Eins og fram hefur komið eru sex Selfyssingar með íslenska landsliðinu á HM sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku. Liðið sigraði Barein, Japan...

Tillögur um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi lagðar fram

Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningar í vor óskaði nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Árborg eftir því í samtölum við íþróttahreyfinguna að fá andrými til að vega og meta...
video

Baráttukveðjur frá bæjarbúum

Blaðamenn Dagskrárinnar brugðu sér af bæ í hádeginu til að taka púlsinn á stemmningunni fyrir stórleik kvöldsins. Óhætt er að segja að rífandi stemmning...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Anna Björk bikarmeistari í latín dönsum og á leið á HM

Anna Björk Jónsdóttir, sem býr á Selfossi, varð bikarmeistari í latín dönsum með herra sínum Ragnari Sverrissyni um liðna helgi. Mótið sem þau tóku...
F.v. eru Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson, Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson. Á myndina vantar Bjarka Má Elísson og Jón Birgi. Ljósmynd: HSÍ

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku...

Nýir tímar hjá knattspyrnudeild Hamars

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hamars var haldinn þann 21. október sl. Töluverðar breytingar voru á stjórn og skipulagi deildarinnar. Þorsteinn T. Ragnarsson , Matthías Þórisson og...

Margir nýir í Sindratorfærunni á Hellu á laugardag

Sindratorfæran fer fram á Hellu laugardaginn 4. maí og hefst keppnin kl. 11. Að sögn Kára Rafns Þorbergssonar, hjá Björgunarsveitinni á Hellu, er m...

Mögnuð endurkoma og staðan 2:1 í einvígi Selfoss og Hauka

Selfyssingar unnu Hauka á Ásvöllum í kvöld 30:32 í framlendum leik í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þetta var þriðji leikur liðanna og...

Nýjustu fréttir