Íþróttir

Elvar, Teitur, Ómar, Haukur. Mynd: HSÍ

Selfyssingar allt í öllu á HM

Eins og fram hefur komið eru sex Selfyssingar með íslenska landsliðinu á HM sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku. Liðið sigraði Barein, Japan...

Tillögur um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi lagðar fram

Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningar í vor óskaði nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Árborg eftir því í samtölum við íþróttahreyfinguna að fá andrými til að vega og meta...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...
F.v. eru Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson, Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson. Á myndina vantar Bjarka Má Elísson og Jón Birgi. Ljósmynd: HSÍ

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku...

Nýir tímar hjá knattspyrnudeild Hamars

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hamars var haldinn þann 21. október sl. Töluverðar breytingar voru á stjórn og skipulagi deildarinnar. Þorsteinn T. Ragnarsson , Matthías Þórisson og...

Mögnuð keppni í Suðurlandsdeildinni

Mögnuð keppni var í fimmgangi í gærkvöld í Suðurlandsdeildinni. Hestakosturinn var frábær og knaparnir til fyrirmyndar. Lið Töltrider stóð uppi sem stigahæsta lið kvöldsins...
Á myndinni takast í hendur þeir Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar hjá Vegagerðinni og Hlynur Geir Hjartarson framkvæmdastjóri GOS. Lengst til vinstri er Einar Farestveit lögmaður Vegagerðarinnar og til hægri Óskar Sigurðsson lögmaður GOS.

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...
Skautasvell við Laugaskarð. Mynd fengin af vef Hveragerðisbæjar.

Búið að koma upp skautasvelli í Hveragerði

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði. Unnið var hörðum höndum að gerð skautasvells í lok síðustu viku og um helgina....

Stefnt að viðbyggingu við Sleipnishöllina á næsta ári

Hestamannafélagið Sleipnir hélt árshátíð sína í Hvíta húsinu 20. október sl. með hefðbundnum dagskrárliðum. Í ræðu formanns kom fram að félagið er mjög öflugt...

Hafþór ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Hamars

Íþróttafélagið Hamar í Hveragerði réði nýverið fyrsta framkvæmdastjóra félagsins. Eftir umsóknarferli var ákveðið að ráða Hafþór Vilberg Björnsson í starfið. Hafþór hefur um langt...

Nýjustu fréttir