Íþróttir

Fyrsta þing HSK í miðri viku tókst vel

Um 120 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 14. mars sl. Þetta var í fyrsta skipti í...

Viðar Örn kominn til Hammarby

Viðar Örn Kjartansson, knattspyrnumaður frá Selfossi, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Hammarby. Viðar Örn kemur á lánssamningi frá Rostov og fær treyju...

Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Á héraðsþingi HSK sem haldið var á Laugalandi í Holtum sl. fimmtudag var tilkynnt um val á íþróttakarli og íþróttakonu HSK í fyrsta sinn,...

Selfoss sigurvegari í 2. deild á Íslandsmóti skákfélaga

Skákfélag Selfoss og nágrennis vann sigur í afar jafnri og spennandi 2. deild á Íslandsmóti skákfélaga. Glæsilegur sigur það á 30 ára afmælisári félagsins....

Lið Húsasmiðjunnar sigraði Suðurlandsdeildina

Lokahóf Suðurlandsdeildarinnar 2019 fór fram með pomp og prakt á Stracta Hótel Hellu sl. föstudag. Framreiddur var dýrindis matur, Hermann Árnason fór með gamanmál...

Selfyssingar keppa á Heimsleikum Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics verða haldnir 14.–21. mars nk. í Abu Dhabi og Dubai. Alls munu 38 íslenskir keppendur taka þar þátt í 10 greinum...

Hafþór ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Hamars

Íþróttafélagið Hamar í Hveragerði réði nýverið fyrsta framkvæmdastjóra félagsins. Eftir umsóknarferli var ákveðið að ráða Hafþór Vilberg Björnsson í starfið. Hafþór hefur um langt...

Boltaballið og Guðjónsdagurinn haldið í 10. sinn

Á morgun laugardaginn 2. mars verð­ur hið árlega Boltaball haldið í Hvíta húsinu á Selfossi. Er þetta jafnframt í 10. sinn sem styrktarballið er...

Helga Sóley íþróttamaður Hamars

Helga Sóley Heiðarsdóttir, körfuknattleikskona úr Hveragerði, var í útnefnd Íþróttamaður Hamars fyrir árið 2018 á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu. Helga Sóley hefur...
Selfosskirkja. Ljósmynd: ÖG.

Bænastund í Selfosskirkju í dag

Bænastund verður í Selfosskirkju í dag kl. 18 vegna Páls Mar Guðjónssonar sem leitað hefur verið í og við Ölfusá frá því á mánudagskvöld....

Nýjustu fréttir