November Project á Selfossi á morgun kl. 10

Í september sl. fór 15 manna hópur frá Selfossi á vegum Umf. Selfoss, HSK, GOS og Sveitarfélagsins Árborgar til Árósa í Danmörku að heimsækja...

Tillögur um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi lagðar fram

Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningar í vor óskaði nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Árborg eftir því í samtölum við íþróttahreyfinguna að fá andrými til að vega og meta...

Fimleikafólk frá Selfossi stóð sig vel með landsliðum á Evrópumóti

Dagana 17.–20. októ­ber sl. fór Evrópumótið í hópfimleikum fram í Portúgal. Ísland sendi fjögur landslið til leiks. Liðin náðu öll frábærum árangri og komust...

Þrír Íslandsmeistarar í víðavangshlaupum

Víðavangshlaup Íslands eða Íslandsmeistaramót í víðavangshlaupum fór fram í Laugardal í Reykjavík 20. októ­ber sl. Ræst var á tjaldsvæðinu og hlaupið eftir göngustígum og...

Stefnt að viðbyggingu við Sleipnishöllina á næsta ári

Hestamannafélagið Sleipnir hélt árshátíð sína í Hvíta húsinu 20. október sl. með hefðbundnum dagskrárliðum. Í ræðu formanns kom fram að félagið er mjög öflugt...

Elvar Örn markahæstur í Tyrklandi

Fjórir Selfyssingar, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, léku með A-landsliði karla í handknattleik þegar liðið mætti Grikkjum...

Gyða Dögg Íslandsmeistari og akstursíþróttakona ársins

Iðkendur mótokrossdeildar Selfoss voru í aðal­hlut­verki á lokahófi Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) um seinustu helgi. Hæst bar árangur Gyðu Dagg­ar Heiðarsdóttur sem varð Íslands­meistari...

Selfyssingar fengu pólskt lið í þriðju umferð EHF-bikarsins

Selfyssingar drógust á móti pólska liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í...

Selfyssingar komust áfram í þriðju umferð EHF-keppninnar

Selfoss er komið áfram í þriðju umferð Evrópukeppni félags­liða, EHF-keppninni, eftir hreint út sagt magnaðan leik í Hleðsluhöllinni í gær gegn slóvenska liðinu RD...

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót á Selfossi 2020 hafinn

Framkvæmdanefnd Ungl­ingalandsmóts UMFÍ, sem haldið verður á Sel­fossi um versl­un­ar­mannahelgina 2020, hefur tekið til starfa. Fyrsti fund­ur nefndarinnar var haldinn á Selfossi í liðinni...

Nýjustu fréttir