Mögnuð endurkoma og staðan 2:1 í einvígi Selfoss og Hauka

Selfyssingar unnu Hauka á Ásvöllum í kvöld 30:32 í framlendum leik í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þetta var þriðji leikur liðanna og...

Þriðji leikurinn í Hafnarfirði í kvöld

Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Selfoss og Hauka í handknattleik karla fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og hefst hann kl....

Eyþór Orri íþróttamaður Hrunamanna

Íþróttamaður Ungmennafélags Hrunamanna 2018 var valinn á aðalfundi félagsins sem haldinn var 7. maí sl. Að þessu sinni var það Eyþór Orri Árnason körfuknattleiksmaður...

Annar leikur Selfoss og Hauka er í kvöld

Annar leikur Selfoss og Hauka í úrslitaeinvígi um Íslandsbikarinn í handbolta fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld og hefst hann kl. 19:30....

Öflugt starf knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði

Starf knattspyrnudeildar Hamars er öflugt um þessar mundir og hefur ýmislegt verið brallað síðustu vikur og mánuði. Óhætt er að segja að knattspyrnuvellir í...

Selfoss vann fyrsta leikinn

Selfoss og Haukar áttust við í Hafnarfirði í kvöld í fyrsta leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þar unnu Selfyssingar góðan sigur 22-27...

Úrslitarimma Selfyssinga og Hauka hefst í kvöld

Úrslitakeppni karla í handknattleik, þar sem eigast við lið Sel­foss og Hauka, hefst í kvöld, þriðjudaginn 14. maí kl. 18:30 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum...

Alexandra Björg ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

Selfyssingurinn Alexandra Björg Ægisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ. Hún æfði fimleika í æsku og keppti í hestaíþróttum. Alexandra hvetur Sunnlendinga til að...

Sunnlendingar heiðraðir á ÍSÍ-þingi

74. íþróttaþing Íþrótta- og Ólympíu­sambands Íslands var hald­ið í Reykjavík um síðustu helgi. Þingfulltrúar voru vel á ann­að hundrað af öllu land­inu. Full­trú­ar HSK...

Úthlutun úr Íþrótta- og afrekssjóði Rangárþings eystra

Íþrótta- og afrekssjóður Rangárþings eystra var stofnuður fyrir um ári síðan. Sjóðurinn hefur það markmið að veita einstökum íþrótta- eða afreksmönnum, sem keppa fyrir...

Nýjustu fréttir