Gáfu sundlauginni að Laugalandi ný leiktæki

Foreldrafélag Laugalandsskóla hefur á undanförnum árum gefið ýmilsegt tengt afþreyingu eða hreyfingu fyrir börn í Laugalandsskóla. Í ár ákvað félagið að hvetja til sundiðkunar...

Gunni Borgþórs áfram með Selfossliðið

Knattspyrnudeild Selfoss hefur framlengt þjálfarasamning Gunnars Borgþórssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, til þriggja ára. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að Gunnar hafi stýrt karlaliði Selfoss...

Einar Guðmundsson ráðinn íþróttastjóri HSÍ

Einar Guðmundsson frá Selfossi hefur verið ráðinn íþróttastjóri Handknattleikssambands Íslands. Í starfi sínu mun hann hafa umsjón með afreksstarfi sambandsins. Einar er 48 ára, fyrrum...

Guðmundur æfði með enska knattspyrnuliðinu Norwich City

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 4. flokks karla var nýverið í 6 daga heimsókn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Norwich þar sem hann æfði og spilaði með U16...

Þórsarar meistarar meistaranna annað árið í röð

Strákarnir í körfuknattleiksliði Þórs í Þorlákshöfn urðu í gær meistarar meistaranna annað árið í röð eftir góðan 86:90 sigur á KR-ingum í Keflavík. KR-ingar voru...

FSu fékk heimaleik við Grindavík í Maltbikarnum

Í hádeginu í dag var dregið var í 32-liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik. Leikirnir fara fram 14.–16. október en sextán lið fara í...

Ég sé alveg hellings möguleika með þessa stráka

Patrekur Jóhannesson kom til starfa sem þjálfari karlaliðs Sel­foss í handbolta síðasta vor. Hann gerði tveggja ára samning auk þess sem hann mun sjá...

Stóra markmiðið er að þetta sé „ofsalega skemmtilegt“

Í byrjun júní sl. var Örn Þrastarson ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í hand­bolta. Honum til aðstoðar er Rúnar Hjálmarsson. Sebastian Alex­andersson hefur þjálfað lið­ið...

Mæðgur efstar í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt í sautjánda sinn föstudaginn 8. september sl. Að þessu sinni tóku þátt sjö...

Stelpurnar komnar í Pepsi deildina á ný

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu komst á ný í Pepsi-deildina þrátt fyrir 1:0 tap fyrir HK í Kórnum um helgina. HK stóð uppi sem sigurvegari...