Glæsilegur árangur hjá 3. flokki Selfoss á USACUP

Umf. Selfoss sendi tvö lið til leiks á USACUP, knatt­spyrnumót sem fram fer í Blaine í Minneapolis í Bandaríkjunum ár hvert. U15 ára liðið lék...

Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss tryggðu sér sl. föstudagskvöld sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins er þær unnu Fylki 1:0 á Fylkisvellinum í Árbænum. Grace Rapp skoraði...

Selfyssingar leika annað hvort við Malmö eða Spartak Moskvu

Handknattleikslið Selfoss mætir annað hvort liði HK Malmö frá Svíðþjóð eða HC Spartak Moskva frá Rússlandi í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta...

Hrafnhildur Hanna í atvinnumennsku til Frakklands

Handknattleikskonana Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Bourg-de-Péage Drôme Handball. Hrafnhildur Hanna er uppalin á Selfossi og hefur leikið allan...

Fjölbreytt dagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ. Þjóðin þekkir auðvitað Unglingalandsmót UMFÍ enda er þetta frábær vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er á hverju...

Þórsarar styrkja sig fyrir komandi keppnistímabil

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur undanfarið verið að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fyrir skömmu var samið við þriðja erlenda leikmanninn, Vladimir Nemcok. Vladimir, sem...

Hrafnhildur og Dagný til liðs við Selfoss

Kvennalið Selfoss hefur styrkt sig með tveimur leikmönnum frá því félagaskiptaglugginn opnaði þann 1. júlí sl. Varnarmaðurinn Hrafnhildur Hauksdóttir og markvörðurinn Dagný Pálsdóttir hafa...

Aron Emil og Heiðrún Anna keppa á Evrópumóti landsliða í golfi

Aron Emil Gunnarsson og Heiðrún Anna Hlynsdóttir úr Golfklúbbi Selfoss keppa í næstu viku á Evrópumóti landsliða í golfi. Aron keppir í Frakklandi með piltalandsliðinu...

Eva María og Dagur Fannar taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fyrir aldursflokkinn 16–17 ára fer fram í Azerbaidjan dagana 22. til 27. júlí  nk. Unglinganefnd og afreksstjóri FRÍ hafa valið nokkra íþróttamenn...

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi

Dagana 23. - 27. Júní var Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Selfossi. Alls voru 49 frískir krakkar á aldrinum 11-14 ára sem kláruðu skólann. Skólinn...

Nýjustu fréttir