LAVA-mót fimleikadeildar Dímonar á Hvolsvelli
Föstudaginn 23. mars sl. hélt fimleikadeild Dímonar á Hvolsvelli sitt fyrsta æfingamót í hópfimleikum í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli.
Alls tóku ellefu lið þátt í mótinu,...
Selfoss í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni
Karlalið Selfoss komst í gærkvöldi í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik með sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir...
Viðurkenningar fyrir frábært körfuboltastarf
Í hálfleik á fyrsta leik Hamars gegn Breiðablik í lokaúrslitum 1. deildar kvaddi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, sér hljóðs. Hannes var komin...
Valgerður Auðunsdóttir kjörin heiðursfélagi FRÍ
61. þing Frjálsíþróttasambands Íslands var haldið í Kópavogi á dögunum. Af þingtillögum sem voru samþykktar má nefna nýja reglugerð um götuhlaup sem ramma mun...
FSU-KARFA breytist í SELFOSS-KARFA
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags FSU var haldinn í Iðu 5. apríl sl. Þetta var tímamótafundur í sögu félgasins, því þar voru samþykktar afgerandi breytingar á lögum...
Selfyssingar í eldlínunni með handboltalandsliðinu
Sex Selfyssingar léku með A-landsliði karla í handbolta um helgina í Gulldeildinni, æfingamóti sem haldið var í Noregi. Liðið spilaði gegn Norðmönnum, Dönum og...
Skemmtileg íþróttaveisla á Sauðárkróki í sumar
„Það er allt á fullu hjá okkur þessa dagana að undirbúa Landsmótið sem verður haldið á Sauðárkróki dagana 12.–15.júlí í sumar. Þetta verður skemmtileg...
Fyrsti leikur Hamars í úrslitakeppninni í kvöld
Fyrsti leikurinn í einvígi Hamars og Breiðabliks um laust sæti í Domino’s-deild karla í körfuknattleik fer fram í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld fimmtudaginn...
Emma Higgins í markið hjá Selfossstelpum
Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík.
Emma er reyndur markvörður en hún er einnig...
Flóahlaupið verður haldið í 40. skipti á laugardaginn
Flóahlaupið hefst kl. 13:00 við Félagslund laugardaginn 7. apríl nk. Þetta er í 40. sinn sem hlaupið er haldið svo um afmælishlaup er að...