Egill Blöndal keppir við þá bestu í heiminum

Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta júdómót í heiminum í bardagaíþróttum Tokyo Grand Slam 2017, en...

Eva Banton spilar með liði Selfoss næsta sumar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Banton um að leika með félaginu í Pepsi-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Banton, sem er 23 ára gömul,...

Karl Ágúst og Iván áfram með FSu-liðið

Ákveðið hefur verið að þeir Karl Ágúst Hannibalsson og Iván Guerrero muni stýra körfuknattleiksliði FSu áfram og til loka leiktímabils. Á heimasíðu fsukarfa.is segir...

Fimleikafólk frá Selfossi á Norðurlandamóti

Nokkrir einstklingar frá Selfossi sem æfa og keppa í meistaraflokki með liðum á höfuðborgarsvæðinu kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum en mótið fór fram um...

Þórsarar semja við nýjan erlendan leikmann

Þór í Þorlákshöfn hefur samið við bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með þeim í Dominos deildinni. Balentine er 24 ára, 191 cm hár...

Perla Ruth valin í íslenska landsliðið í handbolta

Perla Ruth Albertsdóttir, leikmaður Selfoss, hefur í fyrsta skipti verið valin í landsliðshóp Íslands í handknattleik. Íslenska kvennalandsliðið leikur þrjá vináttulandsleiki við Þýskaland og...

Viðurkenningar veittar á árshátíð Sleipnis

Árshátíð Hestamannafélagsins Sleipnis var haldin þann 14. október sl. í Hvíta húsinu á Selfossi. Árshátíðin var jafnframt uppskeruhátíð fyrir starfsárið 2017. Farið var yfir...

Dagný Brynjars með þrjú mörk fyrir Ísland

Kvennalandslið Íslands sýndi magn­aða frammistöðu í Wies­baden í Þýskalandi í liðinni viku þegar það vann 3-2 sigur. Ísland hafði ekki skorað gegn Þýskalandi í...

Viðurkenningar á uppskeruhátíð Frískra Flóamanna

Uppskeruhátíð hlaupahópsins Frískra Flóamanna var haldin í Tryggvaskála um síðastliðna helgi. Að venju voru veittar viðurkenningar til hlaupara. Arna Ír Gunnarsdóttir var valin kvenhlaupari...

Kvennalið Hamars endurvakið

Kvennalið Hamars í körfubolta hefur verið endurvakið eftir smá hlé. Liðið er stútfullt af reynsluboltum í bland við ungar og efnilegar stelpur. Þjálfari liðsins...