Titilvörnin hafin hjá Íslandsmeisturunum

Selfyssingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í gær, í upphafsleik Íslandsmótsins í handbolta, þegar þeir unnu FH, 30-32. Leikurinn byrjaði spennandi en fyrsta stundarfjórðunginn skiptust...

Selfoss mætir HK Malmö í Evrópukeppninni

Selfoss mætir HK Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta varð ljóst eftir að HK Malmö sigraði Spartak Mosvka samanlagt...

Lokamót mótokrossins í Bolaöldu

Síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram í Bolaöldu þann 31. ágúst. Iðkendur frá mótokrossdeild Selfoss hafa náð góðum árangri í keppnum sumarsins og...

Sigríður vann tvær greinar á héraðs­móti fatlaðra í frjálsum

Héraðsmót fatlaðra í frjálsíþróttum fór fram á Selfossi 13. ágúst sl. og mættu fjórir keppendur frá Suðra til leiks. Keppendur skráðu sig í tvær...

Fjóla Signý og Dagur Fannar Íslandsmeistarar

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Akureyri helgina 17.-18. ágúst. Tveir keppendur frá frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í mótinu og urðu báðir Íslandsmeistarar. Fjóla...

Nýir samningar við unga leikmenn

Gerðir hafa verið nýir samningar við leikmenn Selfoss Körfu og iðkendum akademíunnar fyrir komandi tímabil, sem á eftir að stuðla að samkeppni innan yngri...

Akademía Selfoss Körfu og FSu vekur athygli hæfileikaríkra íslenskra og erlendra leikmanna

Selfoss Karfa hefur í sumar lagt áherslu á þróun yngri leikmanna fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur, og þar með endurvekja megináherslur...

Sigríður vann titilinn Sterkasta fatlaða kona Íslands

Sigríður Sigurjónsdóttir íþrótta­kona úr Suðra vann titilinn Sterkasta fatlaða kona Íslands og varð jafnframt í 3. sæti á Vik­ing disabled Strength Challenge sem fram...

Mögnuð tilfinnig að koma með bikarinn yfir brúna

Alfreð Elías Jóhannson þjálfari stýrði kvennaliði Selfoss til sigurs í Mjólkurbikarnum 2019. Er það jafnframt fyrsti stóri titilinn sem knattspyrnulið frá Selfossi vinnur. Alfreð...

Liðsheild og stórt Selfosshjarta skópu sigurinn

Anna María Friðgeirsdóttir er fyrirliðið kvennaliðs Selfoss í fótbolta sem vann Mjólkurbikarinn á Laugardalsvelli sl. laugardag. Liðið bar þar sigurorð af KR 2:1 í...

Nýjustu fréttir