F.v. Einar Sindri Ólafsson varaformaður deildarinnar, Tómas Þóroddsson rekstrarstjóri á Kaffi Krús og Hergeir Grímsson fyrirliði meistaraflokks karla. Ljósmynd: Umf. Selfoss/ÁÞG

Kaffi Krús áfram bakhjarlar handboltans

Handknattleiksdeild Selfoss og Kaffi Krús skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi samstarfssamning. Vinir okkar á Kaffi Krús hafa verið stoltir bakhjarlar handboltans á Selfossi um...

Jólasýning fimleikadeilar Umf. Selfoss

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin nú á laugardag. Þetta er í fjórtánda sinn sem sýningin er þemabundin og undanfarna daga hafa iðkendur...
Sigurlið Hamars.

Hamarskeppendur sigursælir á Unglingamóti HSK í badminton

Unglingamót HSK í badminton var haldið í Hveragerði sunnudaginn 17. nóvember síðast liðinn. Keppendur voru 29 talsins frá þremur félögum; Dímon, Hamar og Umf Þór. Mótið...

Hamar 1 leiðir að loknum fyrri hluta HSK móts í blaki

Fyrri hluti héraðsmót karla í blaki fór fram í Hamarshöllinni í Hveragerði 21. nóvember sl. Nýkrýndir hraðmótsmeistarar HSK í UMFL 1 mættu Hamar 1 í fyrsta leik...
Dagný María (t.v.) á verðlaunapalli. Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Daníel Jens

Dagný á palli í Rúmeníu

Í lok nóvember fóru fjórir keppendur frá Selfossi til Rúmeníu með keppnisliði Einherja að keppa á Dracula Open G1. Það voru þau Ingibjörg Erla...

Jóladvergarnir HSK meistarar í boccia

HSK mót í boccia fatlaðra, liðakeppni, var haldið í Vallaskóla 26. nóvember sl. og voru keppendur 25. Tvö félög tóku þátt í mótinu, Gnýr og...
Atli Ævar var markahæstur með 10 mörk.

Sex marka tap í Hleðsluhöllinni

Selfyssingar töpuðu fyrir FH í Hleðsluhöllinni á mánudagskvöldið með sex mörkum, 31-37. Jafnræði var með liðunum fram á 12. mínútu en þá komust FH...

Nýr meistaraflokkur kvenna hjá Hamri

Á dögunum var merkur dagur í sögu Knattspyrnudeild Hamars. Þá fór fram fyrsti leikur Hamars í meistaraflokki kvenna þegar liðið heimsótti Leikni í Breiðholti....
Undirritun

Unglingalandsmót UMFÍ 2020 verður á Selfossi

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Árborg um verslunarmannahelgina 2020. Samningur þessa efnis var undirritaður í hálfleik æsispennandi hálfleiks karlaliða í handbolta á milli Selfoss...

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir semur við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún er margreynd landsliðskona...

Nýjustu fréttir