Almenn ánægja með Fjör í Flóa

Flóahreppur þakkar þeim fjölmörgu sem komu að undirbúningi og framkvæmd hátíðarinnar „Fjör í Flóa“ sem var haldin 24. og 25. maí s.l. Hátíðin heppnaðist...
Valdimar Guðjónsson Flóahreppi.

Af verðeignakönnunum

Það hefur komið mér á óvart hve margir eru hissa á bókun í sveitarstjórn Flóahrepps um félagsheimilið Félagslund fyrir nokkru. Slíkt nær langt út...

Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli um helgina

Kjötsúpuhátiðin verður haldin á Hvolsvelli um helgina. Eins og jafnan er boðið upp á margt skemmtilegt þessa helgi. Hátíðin hefst á föstudag kl. 17 með...

Færðu Hveragerðisbæ útisýningu að gjöf

Á nýliðnu afmælisári Hveragerðisbæjar færði Listvinafélagið í Hveragerði bænum fyrri hluta útisýningar sem félagið hafði unnið að um skeið. Sýningin var sett upp í...

Rannsókn á viðhorfum íbúa til þekkingarsetra í héraði

Á síðari árum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þekkingarsetra og annarra þekkingarsamfélaga á landsbyggðinni. Rannsóknir á þessu sviði eru þó af skornum skammti...

Háar sektir fyrir of hraðan akstur

Þrjátíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Suðurlandi í liðinni viku. Mesti hraði sem mældist var 161 km/klst. Þar var á ferðinni,...

Nýr frisbígolfvöllur settur upp á Selfossi

Búið er að setja upp nýjan níu holu frisbígolfvöll við íþrótta­völl­inn og Gesthús á Selfossi. Völl­urinn er tilbúinn og öllum opinn til spilunar. Eftir...

Verslun ÁTVR á Selfossi flytur í nýtt húsnæði

Byggingafyrirtækið Jáverk hef­ur undanfarna mánuði unnið að því að reisa verslunar- og þjónustuhús við Larsenstræti á Selfossi. Húsnæðið er staðsett á milli nýja pósthússins...

Málþingið „Tölum um sjálfsvíg“ haldið í Hveragerði

Laugardaginn 29. september nk. heldur félagsskapurinn Leiðin út á þjóðveg málþing sem ber yfirskriftina „Tölur um sjálfsvíg!“. Málþingið sem hefst kl. 11 og stendur...

Nemendur Vallaskóla heimsóttu Tækniskólann

Þriðjudaginn 7. nóvember sl. fóru nemendur í 9. og 10. bekk í Vallaskóla á Selfossi í heimsókn í Tækniskóla Íslands. Að þessu sinni var...

Nýjustu fréttir