Nemar á Suðurlandi fá frían mánuð í Strætó

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til...

Sömu fötin notuð tvisvar!

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur og framkvæmdarstjóri Umhverfisráðgjafar Íslands ehf., Environice, mun flyta fyrirlestur um fatasóun í Árnesi laugardaginn 11. nóvember kl. 14:00. Þar fer hann yfir...
Perluarmbönd með orðunum „Lífið er núna“.

Perlað með Krafti í Fjölheimum á Selfossi

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður með perludag á Selfossi á sunnudaginn kemur. Ætlunin er að perla...

Gjaldkera Björgunarfélags Árborgar vikið frá störfum

Gjaldkera Björgunarfélags Árnesinga hefur verið vikið frá störfum vegna misnotkunar á viðskiptakorti félagsins. Málinu hefur verið vísað til lögreglu sem fer með rannsókn þess....

Bókmenntaganga í Þorlákshöfn á morgun

Í tengslum við Sjómannadagshelgina standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu í Þorlákshöfn á morgun laugardaginn 2. júní. Gangan hefst kl. 14:00 við Ráðhúsið og mun Hannes...
Árný, Hannes og Magnþóra. Mynd: Svf. Ölfus.

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag, 28. september. Eins og allir vita unnu Árný, Hannes og Magnþóra Útsvarið í vor og þau munu...

Undirskriftahlutfall um miðbæ Selfoss endaði í 32,4% og 32,6%

Forráðamenn undirskriftsöfnunar um nýjan miðbæ í Árborg hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Þjóðskrá Íslands hefur endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar. En vegna mistaka þá voru rafrænar...

Flutningar hjá Smyril Line hafa fjórfaldast

Skipafélagið Smyril Line hefur um árabil verið með frakt- og farþegaflutninga til og frá Seyðisfirði. Árið 2017 var sett upp ný siglingarleið, en skipið...

Þegar enginn fékk í skóinn

Í desember óskaði Dagskráin – fréttablað Suðurlands eftir örsögu frá lesendum blaðsins til að birta í jólablaðinu. Sagan átti að vera jólasaga en að...

Dúettinn Voces Veritas á Menningarveislu Sólheima

Þau Lárus Sigurðsson, gítar- og hörpuleikari og Vigdís Guðnadóttir söngkona skipa dúettinn Voces Veritas. Þau eru að góðu kunn á Sólheimum en Lárus og...

Nýjustu fréttir