Forsíða Fréttir

Fréttir

Til lengri tíma litið

Óskandi væri að vitundin um sjávarsíðuna og söguna sem hún ber með sér verði brátt eitthvað sem ýtir við hugmyndaauðgi ráðamanna á svæðinu. „Íslensk...

Skemmtileg íþróttaveisla á Sauðárkróki í sumar

„Það er allt á fullu hjá okkur þessa dagana að undirbúa Landsmótið sem verður haldið á Sauðárkróki dagana 12.–15.júlí í sumar. Þetta verður skemmtileg...

Jólabingó á Borg á morgun

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður haldið á morgun laugardaginn 24. nóvember kl. 14:00 í Félagsheimilinu Borg. Allur ágóði af jólabingóinu rennur í Sjóðinn góða sem er...

Er ástand vegakerfisins helsta ógn við íbúa og gesti í Bláskógabyggð?

Mikil umræða á sér stað þessa daga um dapurt ástand samgöngukerfis landsins. Alvarleg umferðarslys síðustu misseri eiga sinn þátt í umræðunni en mörg þessara...

Bach tónleikar í þremur kirkjum í Rangárþingi

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og kirkjukórar Breiðabólstaðarprestakalls og Odda- og Þykkvabæjarkirkna efna sameiginlega til tónleika í þremur kirkjum í Rangárþingum eystra og ytra í mars....

Tvö nýstirni í samstarf

Föstudaginn 23. júní næstkomandi verður frumflutt á íslenskum útvarpstöðvum, nýtt lag sem er afurð samstarfsverkefnis tveggja nýsirna í tónlistarheiminum. Það eru þau Karitas Harpa...
Helgi Guðmundsson formaður Lionsklúbbsins Geysis afhendir Sigurjóni Kristinssyni yfirlækni Heilsugæslustöðvarinnar tækið.

Lionsklúbburinn Geysir gaf hjartaritstæki

Í síðasta mánuði færði Lions­klúbb­urinn Geysir Heilsu­gæslu­stöðinni í Laugarási hjartaritstæki að gjöf. Tækið er af gerð­inni Wellch–Allyn að verðmæti 360.000 kr. Tækið leys­ir af...
Mynd: Myndbanki.

Átakshópur leggur til 40 aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði

Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, tillögum sínum. Að mati hópsins...

Leiðsögn með Brynhildi um sýninguna Verulegar

Á morgun sunnudaginn 19. nóvember kl. 15 mun Brynhildur Þorgeirsdóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nú...
Úr sýningu á Svefnlausa brúðgumanum.

Svefnlausi brúðguminn frumsýndur á Borg í kvöld

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudag­inn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og...

Nýjustu fréttir