Lögreglan á Suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir upplýsingum um grunsamlegar mannaferðir

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram;  „Í ljósi umræðu síðastliðinna daga vegna grunsamlegra mannaferða víða um land, hvetjum við fólk að...

Ofurlaun oddvita Ásahrepps

Undirrituð tók nýverið sæti í hreppsnefnd Ásahrepps í öðru sæti E-listans, en listakosningar voru í fyrsta sinn viðhafðar í sveitarfélaginu. Skömmu fyrir kosningar kom...
Kannabis. Mynd: Wikipedia.

Kannabis er músin sem læðist

Á dögunum fór blaðamaður í heimsókn á lögreglustöðina á Selfossi. Þar sátu fyrir svörum Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og Brynja Sverrisdóttir, lögreglufulltrúi. Lögreglan á Suðurlandi...

Bílvelta í Nauthaga á Selfossi

Bílvelta varð í Nauthaga á Selfossi um hálf níu leytið í kvöld. Lögreglan og sjúkrabíll voru fljót á vettvang. Að sögn sjónarvotta er um...
Sveitarfélagið Árborg

Alþjóðaflugvöllur í Flóanum – fundur með landeigendum

Á vef Árborgar kemur fram að Sveitarfélagið hafi boðað landeigendur til fundar þriðjudaginn 8. janúar. Á fundinn eru boðaðir þeir sem eiga jarðir á...
Snjór á Hellisheiði. Mynd: Vegagerdin.

Snjór á Hellisheiði og þrumur berast um loftið

Það var ljóst fyrir ökumönnum sem áttu leið um Hellisheiði í morgunsárið að veturinn er farinn að minna á sig. Snjór og krap var...

Hægt að spara 10-15 milljónir með því að kaupa íbúð á Selfossi

Í síðustu viku kynnti ÞG verk ehf. nýjar íbúðir sem fyrirtækið hefur verið að byggja við Álalæk á Selfossi. Alls er um 57 íbúðar...

Til hamingju með tækifærið

Þótt oft sé hart tekist á í pólitík er vel hægt að ná saman þvert á flokkslínur. Það á ekki hvað síst við um...

Fasteignaskattur í Árborg lækkaður

Á fundi bæjarstjórnar Árborgar sem haldinn var í gær var lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 þar sem gert...
Lögreglan á Suðurlandi

Fannst ráfandi á sokkaleistunum í vímuástandi

Í dagbók Lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að tilfinning lögreglumanna sé að í mjög vaxandi mæli séu að koma upp afskipti af einstaklingum sem...

Nýjustu fréttir