Forsíða Fréttir

Fréttir

Hvolpasveitin er vinsæl um þessar mundir.

Hvolpasveitarpeysa

Hvolpasveitin nýtur mikilla vinsælda meðal leikskólabarna og þau vilja mörg eiga peysu með uppáhalds hvolpinum sínum. Þessi uppskrift er ætluð börnum 2ja- 6 ára....
Lögreglan á Suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir upplýsingum um grunsamlegar mannaferðir

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram;  „Í ljósi umræðu síðastliðinna daga vegna grunsamlegra mannaferða víða um land, hvetjum við fólk að...

Ofurlaun oddvita Ásahrepps

Undirrituð tók nýverið sæti í hreppsnefnd Ásahrepps í öðru sæti E-listans, en listakosningar voru í fyrsta sinn viðhafðar í sveitarfélaginu. Skömmu fyrir kosningar kom...

Líkfundur við Arnarbæli í Ölfusi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að um kl. 13:00 í gær hafi lögreglunni á Suðurlandi verið tilkynnt um líkfund á bökkum...
Kannabis. Mynd: Wikipedia.

Kannabis er músin sem læðist

Á dögunum fór blaðamaður í heimsókn á lögreglustöðina á Selfossi. Þar sátu fyrir svörum Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og Brynja Sverrisdóttir, lögreglufulltrúi. Lögreglan á Suðurlandi...
Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari og deildarstjóri í heilsuleikskólanum Árbæ á Selfossi.

Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?

Á tækniöld eins og nú hafa orðið örar og miklar breytingar á stuttum tíma. Spjaldtölvur og snjallsímar eru til á mörgum heimilum og því...

Bílvelta í Nauthaga á Selfossi

Bílvelta varð í Nauthaga á Selfossi um hálf níu leytið í kvöld. Lögreglan og sjúkrabíll voru fljót á vettvang. Að sögn sjónarvotta er um...
video

Anna og Þorgeir opna asískt veitingahús á Selfossi

Hjónin Anna Lyn og Þorgeir F. Sveinsson hafa opnað nýjan veitingastað með asískar áherslur að Eyravegi 15. Þau hafa búið á Selfossi síðan 2015....
Kristjana Sigmundsdóttir.

Samskipti við fólk með minnissjúkdóm

Að greinast með minnissjúkdóm er mikið áfall fyrir viðkomandi einstakling og fjölskyldu hans. Færni til að tjá sig í samskiptum við aðra breytist og...
Sveitarfélagið Árborg

Alþjóðaflugvöllur í Flóanum – fundur með landeigendum

Á vef Árborgar kemur fram að Sveitarfélagið hafi boðað landeigendur til fundar þriðjudaginn 8. janúar. Á fundinn eru boðaðir þeir sem eiga jarðir á...

Nýjustu fréttir