Forsíða Fréttir

Fréttir

Ályktun frá sveitarstjórn Skaftárhrepps

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun; „Sveitarstjórn Skaftárhrepps lýsir yfir vonbrigðum sínum með framkomið frumvarp  til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993...

Tónleikar í Torfastaðakirkju

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Gunnar Kvaran sellóleikari og Hilmar Örn Agnarsson halda tónleika á Boðunardegi Maríu í Torfastaðakirkju sunnudaginn 24. mars nk. kl. 16 og...

Lengi vel sofnaði ég við það eitt að opna bók

Gunnar Trausti Daðason, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn á Hólmavík en býr í Þorlákshöfn og starfa við pípulagnir í Reykjavík. Hann er kvæntur...

Kubbur ehf. með lægsta tilboð í sorphirðu í Ölfusi

Í liðinni viku voru opnuð tilboð í verkið „Sorphirða í Ölfusi 2019–2024“. Alls bárust þrjú tilboð í verkið. Íslenska gámafélagið ehf. bauð 218.142.520 kr.,...

FSu fékk grænfánann

Fjölbrautaskóli Suðurlands fékk nýlega afhentan grænfánann. Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að efla umhverfisvitund nemenda, kennara og starfsmanna skóla. Landvernd hefur...

Þjónusta Hrunamannahrepps við eldri borgara

Eldri borgarar fá þjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og lögum um málefni aldraðra. Markmið laganna er að tryggja að aldraðir eigi völ á...

Umhverfisfræðinemendur í ML á faraldsfæti

Nemendur í fyrsta bekk N og F í Menntaskólanum að Laugarvatni fóru í fræðsluferð á dögunum til höfuðborgarsvæðiðisins og kynntu sér sorp- og endurvinnslumál. Í...
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi.

Karl Gauti ræddi stöðu sjúkraflutninga á Suðurlandi

Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður, ræddi stöðu sjúkraflutninga á Suðurlandi á Alþingi í gær. Þar sagði hann m.a. að sjúkraflutningum á svæðinu hefði fjölgað um...

Bláskógabyggð bókaði um innflutning á ófrosnu kjöti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar fjallaði á fundi sínum hinn 7. apríl sl. um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma...
Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Margmála ljóðakvöld Bókabæjanna og Gullkistunnar

Á alþjóðlegum degi ljóðsins, fimmtudaginn 21. mars nk., fer að vanda fram Margmála ljóðakvöld á vegum Bókabæjanna austanfjalls og Gullkistunnar. Sem fyrr er kvöldið...

Nýjustu fréttir