1 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Írskar bókmenntir toga alltaf í mig

...segir lestrarhesturinn Bee McEvoy Bee McEvoy er fædd árið 1953 og ólst upp í Kilkenny á Suður - Írlandi til 25 ára aldurs en flutti...

Ánægðust þegar bókastaflinn er stór og spennandi

...segir lestrarhesturinn Móeiður Ágústsdóttir Móeiður Ágústsdóttir er fædd á Löngumýri á Skeiðum. Hún flutti á Stokkseyri árið 1970 og hefur búið þar síðan. Hún hefur...

Þetta er mér ennþá hulin ráðgáta

...segir lestrarhesturinn Svanur Jóhannesson Svanur Jóhannesson býr í Hveragerði og er bókbindari að mennt. Hann hóf snemma að vinna að félags- og hagsmunamálum bókagerðarmanna og...

Pabbi sagði mér oft sögur úr Njálu

...Segir lestrarhesturinn Margrét Magnúsdóttir Margrét Magnúsdóttir er fædd í Reykjavík en flutti á fyrsta árinu að Bakkavelli í Hvolhreppi ásamt foreldrum mínum. Þar ólst hún...

Ég les allar ungmennabækur sem ég næ í

...segir lestrarhesturinn Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir er Selfyssingur, fædd í húsi ömmu sinnar og afa nr. 27 við Austurveginn. Eftir nám í barna-...

Það er alveg frábær tilfinning að uppgötva eitthvað nýtt

...segir lestrarhesturinn Ragnhildur H Sigurðardóttir Ragnhildur H Sigurðardóttir er vistfræðingur og bóndi. Hún er með doktorspróf frá Yale háskóla í Bandaríkjunum og er sjálfstætt starfandi...

Vangaveltur um mannlegt eðli og hnyttinn texti heilla mig

...segir lestrarhesturinn Helga Þorbergsdóttir Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal er fædd árið 1959. Hún sleit barnsskónum í Bolungavík og æskuárin bjó hún á...

Okkar gæðastundir eru þegar við sitjum saman í sófa og lesum…

segir lestrarhesturinn Hallgrímur Óskarsson Hallgrímur Óskarsson er fæddur á Selfossi árið 1970. Hann er alinn upp við gott atlæti á Eyrarbakka hjá foreldrum og sjö...

Nýjar fréttir