8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ég á mér þann ósið að klára ekki að lesa bækur

...segir lestrarhesturinn Vala Hauks Vala Hauks býr á Selfossi með Atla Páls, þyrluflugmanni og börnunum þeirra tveimur, Ísari og Öldu. Vala starfar hjá Markaðsstofu Suðurlands...

Bækurnar koma bara til mín

...segir lestrarhesturinn Norma E. Samúelsdóttir. Norma E. Samúelsdóttir er fædd í Skotlandi, faðir skoskur en móðir íslensk. Ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur. Bjó með fyrrverandi...

Hrifin af bókum sem lýsa stemningu

...segir lestrarhesturinn Ásta Guðmundsdóttir Ásta Guðmundsdóttir er hönnuður og listakona sem býr í Kaldbaki á Eyrarbakka. Hún lærði fatahönnun í Þýskalandi. Árið 2000 stofnaði hún...

Grunnurinn að því að njóta lesturs er lagður í bernsku

...segir lestrarhesturinn Magnea Gunnarsdóttir Magnea Gunnarsdóttir er fædd árið 1979 og uppalin á Selfossi. Tungumál tónlistarinnar hefur alltaf skipað mikilvægan sess í hjarta hennar og...

Óræð fágun sem skilur eftir sig síkvikar myndir

...segir lestrarhesturinn Hannes Lárusson Hannes Lárusson er myndlistarmaður sem hefur unnið með margvíslega miðla og haldið tugi sýninga, bæði heima og erlendis. Hann hefur jafnframt...

Les að öllu jöfnu mikið eftir þýska höfunda

...segir lestrarhesturinn Kristín Jóhannsdóttir Kristín Jóhannsdóttir er fædd árið 1960 og uppalin í Vestmannaeyjum. Eftir stúdentspróf frá MH flutti hún til Noregs, bjó og vann...

Heillandi heimur sem hægt er að týna sér í

...segir lestrarhesturinn Vivian Guðrúnardóttir Vivian Guðrúnardóttir er 28 ára og uppalin í Reykjavík en býr nú Selfossi ásamt kettinum sínum. Draumur hennar hefur lengi verið...

Myndi vísa geimskipum leiðina í Ginnungagap

...segir lestrarhesturinn Grýla Jólasveinamóðir. Grýla Jólasveinamóðir er fædd í eldgosi í ónefndu fjalli á 13. öld og hefur lifað allra kerlinga lengst. Ekki er hennar...

Nýjar fréttir