3.9 C
Selfoss
Home Fréttir Fyrirlestur um einhverfu í Fjallasal Sunnulækjarskóla

Fyrirlestur um einhverfu í Fjallasal Sunnulækjarskóla

0
Fyrirlestur um einhverfu í Fjallasal Sunnulækjarskóla
Ásdís Bergþórsdóttir, forritari og sálfræðingur.
Miðvikudaginn 12. september nk. mun Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur og forritari mun halda fyrirlestur í Sunnulækjarskóla klukkan 17:00 – 19:00. Umfjöllunarefnið er hvernig er að vera fullorðinn á einhverfurófi og kallast fyrirlesturinn Vanvirkni í einhverfu. Fyrirlesturinn er opinn öllum, bæði einhverfum og öðrum. Rannsóknir í Bretlandi hafa sýnt að einhverfir eru fjórum sinnum líklegri til að vera mjög einmana heldur en almennt gerist. Einangrun og vanvirkni fullorðinna einhverfra er ákveðið vandamál. Ásdís mun ræða um þetta og margt margt fleira í skemmtilegum fyrirlestri.